Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 110

Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 110
88 MIKLABÆJAR-SÓLVEIG EIJIREIÐIN’ Sr. Oddur: Hefðirðu heldur viljað fara sama daginn og nýja húsmóðirin kom? Sólveig (andvarpar): Æ! Ég veit það ekki. Sr. Oddur: Það hefði vakið umtal í sveitinni. Sólveig: Til hvers er að hræðast umtal? Illar tungur eru alstaðar nálægar. Eða heldurðu kannske, að sóknarbörn þíu hafi aldrei talað um samband okkar? Sr. Oddur: Jú, ég veit það. Ég vissi að umtalið var orðið svo mikið, að mér var nauðugur einn kostur að kveða það niður. Sólveig: Með því að giftast annari. Sr. Oddur: Ja, með einhverjum ráðum varð ég að gera það. (Þögn.) Og nú er svo komið, að þér er ekki lengur vært hér. Sólvcig: Og hefur aldrei verið síðan maddaman kom hing- að. Sr. Oddur: Ég held þér væri fyrir beztu að komast héðan i burtu. Sólveig: Ertu núna fyrst að sjá það? Sr. Oddur: Nei, Sólveig. Ég sá það undir eins, en ég gat ekki annað en reynt að halda þér í vistinni sem lengst. Ég gat raunar ekki haklið þér, en ég gat heldur ekki slept þér. (ÞögnJ En nú, — nú verð ég að láta þig fara. Sólveig: Heldurðu að það veki ekki umtal ef ég fer burt á miðjum vetri, — hleyp úr vistinni? Sr. Oddur: Það verður að hafa það. Þetta verður að gerast. Sólveig: Jæja, það er hezt ég láti að orðum þínum. Ég het’ hvort sem er fórnað þér öllu, sem ég átti til, nema einu, °o þetta eina er mér einskisvirði án hins, svo að ég tek ekki nserri mér að fórna því líka, Sr. Oddur: Hvað áttu við? Sólveig: Ó! Ekki annað en það, að ég skal fara. Sr. Oddur: Hefurðu nokkuð hugsað þér fyrir samastað • Sólvcig: Já, minn samastaður er þegar ákveðinn. Sr. Oddur: Get ég nokkuð gert fyrir þig að síðustu? Sólveig: Já, þú getur orðið við síðustu bón minni. Sr. Oddur: Og hver er hún? Sólveig: Að þú grafir mig hér í kirkjugarðinum, ef ég' de\ innan sóknarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.