Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Page 112

Eimreiðin - 01.01.1938, Page 112
90 MIKLABÆJAR-SÓLVEIG eimheiðin Þórunrt (gengur að rúmi sinu og tekur upp prjóna): Ja, ekki veit ég hvar þetta ætlar að lenda. Það var svo sem auðvitað að það mundi aldrei blessast að hafa.þær á sama heimili. Ó, já! Sólueig (kemur upp): Maddaman biður þig að koma fram að borða. Þórunn: Nú, já. Ja, heldur hefði ég nú kosið að fá askinn minn hingað upp eins og forðum daga. Sólveig: Nýir siðir með nýjum herrum. Þórunn: Ja, mér hefur nú aldrei liðið betur hér en meðan þú stjórnaðir heimilinu. Sólvcig: Hafi ég einhverntíma sýnt þér notalegheit, Þór- unn mín, þá hefur þú endurgoldið það fyrir löngu. Þórunn: Ég er orðin gömul og farlama, og get ekki goldið neitt, en bænir mínar skulu fylgja þér. Sólveig: Já, minstu mín í bænum þínum. Ekki mun of veita. Þórunn: Ha? Hvað ertu að segja? Sólveig: Allir hafa gott af því, að einhver biðji fyrir þeim. ekki sízt ég, hin bersynduga kona. Þórunn: Þú hefur ekkert að óttast, Sólveig mín. Þú hefnr margt góðverkið gert um dagana. (Gengur fram að loftsgat' inu og segir i stiganum): Og sá er ríkur og máttugur, sein geldur fyrir góðverkin. (Fer.) Sólveig (við sjálfa sig): Hún finnur vel, hvað við hana el átt, gamla konan. Hún er tilfinninganæm, . .. eins og fleiri- — Hún talaði um góðverk. Meðvitundin um það að hafn látið eitthvað gott af sér leiða er ríkulegt endurgjald. (Þögn-) Já, góðverkin hafa sín laun í sér fólgin, en illverkin sína refsingu. Jón Steingrímsson (kemnr upp, auðsjáanlega frá gegninQ' um): Hvar er hitt fólkið? Sólveig: Það er frammi að borða. Jón Steingrimsson: Nú, — en þú? Sólveig: Ég borða á eftir, um leið og ég tek til. Jón Steingrímsson: Önnur var þín æfi. Sólveig: Það eru nú fleiri en ég, sem mega muna tvenna sei' ina. (Þögn.) Annars stendur nú til að ég fari héðan bráðlega- Jón Steingrímsson: Hvað hefur komið fyrir?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.