Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 113
EIMnEIÐIN
MIKLABÆJAR-SÓLVEIG
91
Sólveig: Ekkert, ... annað en það, að húsbóndinn hefur .. .
Jón Steingrímsson (grípur fram í): Hvað, hefur hann vísað
Þér burtu?
Sólveig: Já! ... Maddaman heimtar það.
Jón Steingrímsson: Það var henni líkt. (Gengur um gólf i
9e8shræringu.) Sólveig!
Sótveig: Já.
Jún Steingrímsson: Fyrir ári síðan talaði ég við þig, Sól-
Aeig. Þú manst . .. ? Ég hef ekki ininst á það síðan, en ...
Sólveig (grípur fram i): Já, nú man ég það. Þú ætlaðir að
fara héðan og byrja búskap sjálfur.
Jón Steingrímsson: Mér kom það til hugar.
Sólveig: En það hefur ekkert orðið af því?
Jún Steingrímsson: Nei, fj'rirætlanir mínar strönduðu á
svari þínu þá. — En nú segist þú vera að fara héðan. Hvert
ferðu?
Sólveig: Ég veit ekki — enn þá.
Jón Steingrímsson: Viltu þá ekki fara til mín?
Sólveig: Nei, Jón. Það get ég ekki.
Jón Steingrímsson: Ekki sem bústýra?
Sóloeig: Nei, ég verð ekki bústýra hjá neinum framar.
(hög n.)
J°n Steingrimsson: Þú getur ekki gleymt sr. Oddi. Ég veit
En þú sérð nú sjálf að hann er giftur annari. Hann á
ekki skilið, að þú minnist hans með sölcnuði.
Sólveig: Þú skilur þetta ekki.
Jón Steingrimsson: Ég sltil þó að minsta kosti það, að sr.
dm- hefur komið skammarlega fram gagnvart þér. — Þér
1 Ur illa. Þér er ekki vært hér á heimilinu og þú ert á föruin.
l| Segist ekki vita það sjálf, hvert þú farir. Hugsaðu nú
Ulídið, Sólveig. Þú ferð hvort sem er til einhverra vandalausra.
1 M ekki eins gott að fara til mín?
Sólveig; Þú krefst meira en vinnu.
Jón Steingrimsson: Ég krefst einskis, en vona alt.
Jólveig: Einmitt þess vegna vil ég ekki fara til þín. Ég veit
llu elskar mig og myndir bera mig á höndum þér, en ég
^ef ekki gefið þér ást mína i staðinn. Ég hef ekkert til að gefa
traniar.