Eimreiðin - 01.01.1938, Side 117
e<mreiðin
MIKLABÆJAR-SÓLVEIG
95
Guðlaug (litur á hann): Fara? Hvað ætli hún verði ekld að
fara, þegar henni er sagt.
Árni: En hvert ætli hún fari þá?
Guðlaug: Ja, það má guð vita. Sveitin ráðstafar henni sjálf-
sagt, því að hún er orðin sansaveik og getur ekki unnið fyrir
sér.
Árni: Nei, Sólveig fer aldrei á sveitina.
Guðlaug: Nú?
Árni: Nei, Jón Steingrímsson sér um það.
Guðlaug (forviða): Jón Steingrímsson?
■^rni: Já, einmitt hann. Hann hefur elskað hana frá því
J'sta og vill alt fyrir hana gera.
t'Uðlaug: Vist veit ég það, að honum hefur litist vel á Sól-
'eigu, en ég skil ekki hvers vegna.
■^rni: Sólveig var lagleg, og bráðmyndarleg hefur hún verið
a la tíð — 0g er enn
Guðlaug: Ja, það er undarlegur smekkur, sem þið hafið,
Þessir karlmenn.
Arni (léttir gfir svip hans. Brosir glettinn): O, nokkuð svo.
er nú til dæmis minn smekkur, að þú sért fallegasta,
j^yndarlegasta og elskulegasta stúlkan undir sólunni, enda
eg beðið þín oft og mörgum sinnum. . .. Já, bæði með illu
°§ góðu.
Guðlaug: Þú hefur nú ekki grætt mikið á því.
■^rni: Nei, það þýðir ekkert að biðja þig með góðu.
Guðlaug: Og ekki með illu heldur.
• rni: Alls ekkert með góðu, en örlítið með illu. Manstu í
möðunni forðum ?
Guðlaug: Það var af þvi að ég var svo hrædd. Ég hélt það
Vaeri draugur.
(hlær): Nú! Svo að draugar geta fengið koss hjá þér
enær seni þeir vilja. — Ég held það væri þá ekki svo vit-
aUst fyrir mig að hengja mig, ganga svo aftur og biðja þín.
^r. Oddur (heyrist kalla): Árni!
‘ (stendur upp): Já, ég er búinn að leggja á.
r- Oddur (kemur fram á haðstofugólfið): Það er annars
ezt> að þér komið með, Árni. Leggið á Grána, en flýtið yður.