Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Page 124

Eimreiðin - 01.01.1938, Page 124
102 MIKLABÆJAR-SÓLVEIG EIMHEIÐIN er bara máltæki. En sagt var um Guðmund biskup Arason, hinn góða, að hann hefði verið barinn til bólcar. Gísli (hugsandi): Gvendur biskup góði. Já, það var hann, sem vígði vatn og flakkaði um landið með betlurum. Hann var alveg ónýtur búmaður, hann átti aldrei neitt til. Þórunn: Menn geta verið ríkir, þótt þeir eigi lítið af lönd- um og lausum aurum. Gísli: Hvernig geta þeir þá verið rikir? Þórunn: Þeir geta verið ríkir af manngæðum og vizku- (Þögn.) En þú ert of ungur til að skilja það. Gísli: Ég skil það vel, að sá, sem er nógu vitur, getur altaf orðið ríkur. Vitrustu mennirnir eru galdramenn, sem gefa látið draugana sækja gull fyrir sig. Guðlaug: Langar þig kannske til að læra galdur? Þórunn: Uss! Vertu ekki að tala um þ-dta við barnið. Gísli: Já, mér þætti gaman að vera göldróttur, ekki svona smávegis lcuklari, heldur vitur og mikill galdramaður eins og Sæmundur fróði. Guðlaug: Hvað myndirðu þá gera? Gisli: Ég myndi vekja upp drauga og hafa þá fyrir vinnu- menn. Suma myndi ég senda til sjóar og láta þá róa. En kraft' mestu draugana sendi ég út í önnur lönd að sækja gull °S gersemar. Guðlaug: En heldurðu þú myndir ekki reyna að hjálpa einhverjum með kunnáttu þinni? Gísli: Jú, ég skyldi hjálpa þeim, sem draugar ásæktu. Eg myndi nú byrja á því að hjálpa ... (bítur sundur setninO una og þcgir.) Þórunn: Hættu nú þessu tali, Gísli minn, og haltu útram að leika þér. Gísli: Heyrðu, Þórunn! Heldurðu að það séu nokkrir kröft ugir galdramenn til, nú orðið? Þórunn: Það eru margir til, sem kunna eitthvað fyrir sel’ en þeim er nú sem betur fer farið að fækka, sem nota kunu áttu sína til ills. Gísli: En hversvegna taka þeir sig þá ekki til og galúi*1 burt alla þessa drauga, sem alstaðar eru, og alstaðar geu eitthvað ilt af sér?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.