Eimreiðin - 01.01.1938, Page 132
110
MIKLABÆJAR-SÓLVEIG
eimreiðI?1
Maddaman (kemur fram úr hjónaherberginu): Mér heyrð-
ist einhver fara niður. Var einhver að koma?
Guðlaug: Já, Árni fór út á hlaðið að taka á móti prestin-
um.
Maddaman: Nú! Er hann kominn?
Guðlaug: Já, við heyrðum, að einhver kom í hlaðið, og' ÁrnJ
taldi sjálfsagt, að það væri presturinn.
Maddaman: Það hlýtur að vera hann. (Árni er að kortia
upp stigann.) Nú, þarna keinur Árni. Hvar er maðurinn minn-
Er hann úti á hlaðinu? (Þögn.)
Árni: Ja, óg skil bara ekkert í þessu.
Guðlaug: í hverju?
Árni: \ þessu! Jarpur stendur á hlaðinu, rennblautur og
skjálfandi, en ég gat hvergi séð prestinn.
Maddaman, Guðlaug: Hvað segirðu, maður?
Árni: Ég geklt í kringum bæinn og sá engan mann.
Maddaman: Skyldi hann hafa dottið af baki? Hvernig' el
það, Árni, er ekki Jarpur almennilega járnaður.
Árni: Á nýjum skaflajárnum.
Maddaman: Ég skil varla i því að hann hafi dottið af bakn
nema hesturinn hafi hrasað. En hvað sagðirðu Árni, var hest
urinn rennandi? Var það af svita — eða vatni?
Árni: Það skal ég ekki um segja. Ég hugsaði mest um
gá að prestinum og gætti ekkert vandlega að klárnum-
Maddaman: Við skulum fara út aftur og ganga út í túnið-
Ef við sjáum ekkert til hans, verðið þið piltarnir að fara
stað og leita. (Þau fara. Þögn.)
Guðlaug: Hvernig í ósköpunum ætli standi á þessu?
Þórunn: Það er ekki gott að vita.
Guðlaug: Getur það hugsast, að hesturinn hafi kastað hon
um af sér?
Þórunn: Það getur svo margt fyrir komið.
Guðlaug: En honum hlýtur að hafa verið l'ylgt- el ^
mögulegt annað. En hversvegna kemur þá ekki fylgdarm
urinn heldur fram.
Þórunn: Hafi presturinn hrokkið af baki og meitt s
þá er fylgdarmaðurinn einhversstaðar að stumra yf11' *101
að
um.