Eimreiðin - 01.01.1938, Side 133
r'MREIÐIN
MIKLABÆJAR-SÓLVEIG
111
(riiff/aug: Já, en hann ætti að flvta sér að koma prestinum
hl bæjar.
Þórurin: Sjálfsagt myndi hann hraða sér eins og hann gæti,
svo stæði á, en það er seinlegt að bera særðan mann.
('Uðlaug: Nú, en því kemur hann þá ekki og sækir mann-
hjálp?
(Jórunn: Það er ekki að vita, hvort þeir hafa verið komnir
Svo n*rri bænum, að styzt væri að sækja hjálp hingað.
Guðlaug: Þeir hljóta að hafa verið komnir hingað nærri, því
að
annars hefði hesturinn ekki komið.
Þórunn: Ef hesturinn hefur fælst og rokið á stað, þá hefur
ann tekið strykið beint heim, því að hann er heimfús. Þar
að auki er ekki víst, að fylgdarmaðurinn hafi getað farið frá
Sera Oddi.
Guðlaug: Að hann hafi slasast svo stórkostlega?
IJórunn: Ég veit það ekki. Við vitum ekkert um þetta.
nnnske er ekkert að — kannske alt.
Árni (hegrist kalla): Grímur! Guðmundur! Komið þið út
a hlað, undir eins. (Hegrist umgangur frammi.)
((uðlaug: Hvað á nú að fara að gera?
(Jórunn: Ég býst við þeir eigi að fara að leita.
(*uðlaug: í nótt?
(Jórunn: Það gæti verið of seint á morgun.
(Jllðlaug: Ekki fer þó maddaman með þeim?
(Jórunn: Hún getur ekkert gagn gert í svona leit að næt-
nrlagi.
(’Uðlaug: Skyldi Gísli hafa sofnað?
^orunn: Hann hefur sofnað út af strax og hann var kom-
jnn 1 rúmið. Heldurðu að það heyrðist ekki í honum hingað
atn’ hann væri vakandi?
(’Uðlaug: Jú, það er satt. Það er líka bezt fyrir hann að
u nieðan þessi ósköp ganga yfir.
°runn: Ennþá hefur ekkert skeð, en þetta getur skeð.
^Guðlaug: Hvað? Heldurðu, að eitthvað komi fyrir? Þig
1 Jymir nú oft fyrir daglátum — og þú eins og veizt ýmis-
e'HL ^rir ^rnm, áður en það kemur. Hefurðu hugboð um
1 7,hVað 1 sambandi við þetta? Veiztu eitthvað?
°'unn: Nú eru allir hættir að trúa á drauma, og þá er ekk-