Eimreiðin - 01.01.1938, Page 135
eixIREIÐIN
MIKLABÆJAR-SÓLVEIG
113
IJórunn: Já, það er von að þú spyrjir — og mátt líklega
lengi spyrja.
Guðlaug: Það hefur eitthvað hræðilegt komið fyrir prest-
inn- Mér kæmi það ekki á óvart, þótt hann væri dáinn.
Þórunn: Einhverntíma á það fyrir öllum að liggja.
Guðlaug: Já, en það er mikill munur, hvernig það ber að
höiidum. Ó! Ég finn það á mér, að eitthvað óttalegt vofir yfir.
Þórunn: Finna fleiri. Það er ekki séð fyrir endann a þ'í,
Sein skeður hér í nótt.
Tjaldið.
(Skift um svið.)
dr. Rögnvaldar Péturssonar (60 ára).
Eáir eru fremri
fólks í sinni og huga:
Þe8®r þörfin krafðist,
bú varðst einn að duga.
n«tum eigi gleymt þér,
góði liðsforingi,
í’ár, sem flestuin fremur
fórst með lög á þingi.
Pair eru fremri
foringjanum góða,
1>ar sem safnast sveitir
sögu vorra og ljóða:
'g'rdóm, metnað, menning
•iímir gaf þér forðum,
n að túlka þjóðum
rá, í fáum orðum.
14- ágúst 1937.
Fáir eru fremri
frelsis-boðskap inna,
gull fær eigi goldið
göfgi orða þinna.
Þú lézt blys þitt brenna
bjart, á „Eyði-sandi“,
við hver vega-skifti
varstu leiðbeinandi.
Þú hefur helgað Hrólfi
„Hleiðgarð“ vestur-þjóða.
troðið alla elda,
Aðils hrundið gróða.
Ei mun Hjalta hrifning
huga þínum breyta,
þegar skyndi-skærur
Skuldar á þig leita.
Páll S. Pálssnn.
8