Eimreiðin - 01.01.1938, Síða 139
EIMREIÐIN
RADDIR
117
hefði mátt foúast við, að foeir væru ekki alveg eins kröfuharðir um maliö
eins og foeir „innfæddu"), og hefði fovi átt að láta einhvern innfæddan
Englending fjalla um málið á bókinni úr foví að ráðist var 1 að senda
hana út um lieiminn. En ef engir nema innfæddir Englendmgar geta
skrifað framfoærilega ensku, ])á verður litið úr enskunni sem alfojoðlegu
hjálparmáli. Og foó að við íslendingar værum svo liepnir að hafa ein-
hvern innfæddan Englending hjá olikur, sem væri fús til þess að koma
fj’rir okkur á boðlega ensku foví, sem við vildum koma á framfæri, foa
hyrftum við líka að bera foað traust til kunnáttu foans í íslenzku, að
nieiningin héldist óforjáluð.
I'að mætti nú foúast við, að ritd. færði fram ýms dæmi um stórkost-
leSar málvillur í foókinni til stuðnings fovi, að málið væri tæplega fram-
hierilegt. En litið kveður að fovi. Hins vegar er foann að tilfæra ýms orða-
tiltæki, sem hann kann ekki við, án foess að „foau fourfi öll að vera foein-
linis villur“, eins og hann kemst að orði. Þannig líkar honum eklu, að
nm ísland séu viðhöfð orðin thither og there (þangað og foar), foar sem
eðlilegra væri hither og here (hingað og hér). En foar sem liér ei ekki um
áróðursrit að ræða, heldur fræðslurit, foá er einmitt eðlilegt að marka
hlutleysið með fovi að líta á efnið utan frá. Þá hafa lika tvær skamm-
stafanir, sem ritd. hefur ekki átt að venjast, verkað mjög illa á hann, og
hað jafnvel foótt hanh gæti ekki verið í vafa um, hvað foær ættu að merkja.
hegar svo langt er gengið, að telja foað með rökum fvrir fovi, að malið a
hókinni sé ekki framfoærilegt, að á nokkrum stöðuin er (vegna rum-
sparnaðar í töflum) notuð skammstöfunin pct. i staðinn fyrir per cent.,
há sjá mcnn væntanlega, að foeldur muni skortur á veigamiklum rok-
setndum.
Loks tilfærir ritd. nokkur dæmi um rangar staðhæfingar, sem hann
»°tar sem ástæðu til foess að vekja grun um ónákvæmni í hinum morgu
toluskýrslum i foókinni. Nú kemur mér ekki til fougar að foalda fo\ i tiam,
að hókin sé óskeikul, eða imvnda mér, að ekki mætti takast að finna foar
ó'iákvæmni, ef glöggur maður tæki sér fyrir hendur að gera leit til ])css.
0g auðvitað er mörgum af töluskýrslunum svo varið, að efni standa ekki
01 hess, að foær sýni mikla nákvæmni. En auðvitað á ritd. ekla við foað,
heldur að rangt sé farið með foað skýrsluefni, sem fyrir liendi er. Til
sonnunar fovi tilfærir liann forjú dæmi, foar sem i foóldnni standi, að kirkju-
Sjold á íslandi séu 1.5 kr., scm öll sóknarbörn 15 ára og eldri eigi að
th’eiða, að silfurfoerg finnist Iivergi nema á íslandi og að innflutnings-
(>tlar séu alt foungatollar.
Loð má vera, að ritd. geti liengt liatt sinn á orðalagið, ])ar sem sagt
Pr um silfurfoergið úr Helgustaðanámu, að foað sé „a very superior kind
t spar (Iceland spar), not obtainafolc elsewhere". En auðsjáanlega liggui
horzlan hér á „superior kind“ og vísar aukasetningin til foess, eða að s\o
hoht silfurfoerg sé eliki fáanlegt annarsstaðar, enda mun lítið vera um
■'hurfoerg annarsstaðar, er jafnist á við silfurfoergið úr Helgustaðanám-
Unni tU notkunar i vísindaáhöld.