Eimreiðin - 01.01.1938, Page 147
eiMHEIÐIN
RITSJÁ
125
Ui'aumur íslendinga í Vesturheimi liefur lengstum verið að varðveita
1‘au tengsl, sem knýttu ])á Fróni, og þetta hefur tekist til þessa, þrátt fyrir
»andróðra árs og tíða“. En að þetta hefur tekist er fyrst og fremst að
l'akka blöðum íslendinga vestra. fslendingar standa því í þakklætisskuld
Vl® l)au, livort sem þeir eru austan iiafsins eða vestan. Blaðið Lögberg
hefur
fimmtiu ár verið að gera drauminn um einingu liins íslenzka
^°fns að veruleik, og fyrir það her því þökk allra íslendinga. Eimreiðin
oskar þvi allra heilla á fimmtugsáfmælinu.
Sv. S.
In9unn Jónsdóttir: MINNINGAR. Rvík 1937. (Prentsmiðjan Edda hf.).
I'etta er framhald á eða viðbót við „Bókina mina“ eftir Ingunni Jóns-
ur> s°m út kom fyrir nokkrum árum og hlaut maklegt lof lesenda
k r>tdómara. Bókin er í köflum, og heitir fyrsti kaflinn „Móðurætt min“,
su næsti „Endurminningar úr Hofnafirði“, en þar átti höf. heima
■l°gur ár ævi sinnar. Þá kemur þriðji kafinn, „Á við og dreif“, en í hon-
eru ýmsir smærri þættir, Iieizt um einkennilega menn, t. d. Björn
- slumann Blöndal (í 1846), sem dæmdi þau Friðrik og Agnesi, — Þor-
stein ’
hókin
1 Kjörvogi o. fl. Eru þættir þessir býsna-skemtilegir, og yfirleitt er
V5 I>’óðleg um liagi manna og háttu um og eftir miðja 19. öld. Er leitt,
1)1>1., scm er auðsjáanlega gáfuð kona og gjörhugul, skuli ekki hafa
I ‘ nieira, en við þvi er ekki að búast, eftir ástæðum hennar, og er
ankaEV»rt það, sem fram er komið.
( ° lr höf„ Guðrún A. Björnsdóttir frá Ivornsá, liefur skrifað langan
8 fróðlegan formála og þakkar þar próf. Sigurði Nordal livatningu og
>Uu» til höf. um ritstörf. Hafi hann sæll gert, því að bækur Ingunnar
h' orttveggja í senn, fróðlegar og skemtilegar.
Jalcob Jóh. Smári.
Jón
hett
>ir Vör: FÍG BER AÐ DYRUM. Ljóð. Reykjavik 1937.
0g ‘l er l'riggja arka kver með ljóðum eftir ungan pilt vestfirzkan,
c> þar skemst af að segja, að það er laglegt. Hér er gripið í ýmsa
Vjs b ’ e» >»est her á græskulausu gamni og fjöri ungs manns, sem er að
Uin °nn »°hl>u>i óráðinn, hæði i lifinu og ljóðunum, en vekur þó vonir
’ >»e>ra en komið er í ljós ennþá. — „Kata gamla i kofanum",
.,jl . nn > Keflavík vestra“ og „Gunsa gamla“ eru snotur kvæði um kjör
])v,:. UfÓlks’ e» „Ástakvæði" og „Stúlkur" eru með liressandi gletni. Bezt
kv;vg-JnCr k» kvæðið „Æska“, þar nær höf. sínurn eigin ferska hlæ, og
1 'erður þrungið æsku og sólskini:
Hvað hugsar þú? spurð’ ég. Þú lilóst og sagðir:
Ég liugsa um þig, um þig og mig,
°g alt, sem gerist víst seinna, seinna.
Og sólskinið vafðist um mig og þig. —
Jakob Jóh. Smári.