Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Page 147

Eimreiðin - 01.01.1938, Page 147
eiMHEIÐIN RITSJÁ 125 Ui'aumur íslendinga í Vesturheimi liefur lengstum verið að varðveita 1‘au tengsl, sem knýttu ])á Fróni, og þetta hefur tekist til þessa, þrátt fyrir »andróðra árs og tíða“. En að þetta hefur tekist er fyrst og fremst að l'akka blöðum íslendinga vestra. fslendingar standa því í þakklætisskuld Vl® l)au, livort sem þeir eru austan iiafsins eða vestan. Blaðið Lögberg hefur fimmtiu ár verið að gera drauminn um einingu liins íslenzka ^°fns að veruleik, og fyrir það her því þökk allra íslendinga. Eimreiðin oskar þvi allra heilla á fimmtugsáfmælinu. Sv. S. In9unn Jónsdóttir: MINNINGAR. Rvík 1937. (Prentsmiðjan Edda hf.). I'etta er framhald á eða viðbót við „Bókina mina“ eftir Ingunni Jóns- ur> s°m út kom fyrir nokkrum árum og hlaut maklegt lof lesenda k r>tdómara. Bókin er í köflum, og heitir fyrsti kaflinn „Móðurætt min“, su næsti „Endurminningar úr Hofnafirði“, en þar átti höf. heima ■l°gur ár ævi sinnar. Þá kemur þriðji kafinn, „Á við og dreif“, en í hon- eru ýmsir smærri þættir, Iieizt um einkennilega menn, t. d. Björn - slumann Blöndal (í 1846), sem dæmdi þau Friðrik og Agnesi, — Þor- stein ’ hókin 1 Kjörvogi o. fl. Eru þættir þessir býsna-skemtilegir, og yfirleitt er V5 I>’óðleg um liagi manna og háttu um og eftir miðja 19. öld. Er leitt, 1)1>1., scm er auðsjáanlega gáfuð kona og gjörhugul, skuli ekki hafa I ‘ nieira, en við þvi er ekki að búast, eftir ástæðum hennar, og er ankaEV»rt það, sem fram er komið. ( ° lr höf„ Guðrún A. Björnsdóttir frá Ivornsá, liefur skrifað langan 8 fróðlegan formála og þakkar þar próf. Sigurði Nordal livatningu og >Uu» til höf. um ritstörf. Hafi hann sæll gert, því að bækur Ingunnar h' orttveggja í senn, fróðlegar og skemtilegar. Jalcob Jóh. Smári. Jón hett >ir Vör: FÍG BER AÐ DYRUM. Ljóð. Reykjavik 1937. 0g ‘l er l'riggja arka kver með ljóðum eftir ungan pilt vestfirzkan, c> þar skemst af að segja, að það er laglegt. Hér er gripið í ýmsa Vjs b ’ e» >»est her á græskulausu gamni og fjöri ungs manns, sem er að Uin °nn »°hl>u>i óráðinn, hæði i lifinu og ljóðunum, en vekur þó vonir ’ >»e>ra en komið er í ljós ennþá. — „Kata gamla i kofanum", .,jl . nn > Keflavík vestra“ og „Gunsa gamla“ eru snotur kvæði um kjör ])v,:. UfÓlks’ e» „Ástakvæði" og „Stúlkur" eru með liressandi gletni. Bezt kv;vg-JnCr k» kvæðið „Æska“, þar nær höf. sínurn eigin ferska hlæ, og 1 'erður þrungið æsku og sólskini: Hvað hugsar þú? spurð’ ég. Þú lilóst og sagðir: Ég liugsa um þig, um þig og mig, °g alt, sem gerist víst seinna, seinna. Og sólskinið vafðist um mig og þig. — Jakob Jóh. Smári.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.