Eimreiðin - 01.01.1938, Side 148
126
RITSJA
eimbkiðin
ÓSKASTUNDIR. Ljóðmæli eftir Kjartan Ólafsson brunavörð. Rvík-
MCMXXXVII. (Prentsmiðja Jóns Helgasonar).
Þetta er þriðja ljóðabók Kjartans Ólafssonar (áður komu Dagdraum-
ar, 1932, og Vordraumar, 1935), og er hann þvi þegar orðinn all-l>e^^
skáld. Hann or og þegar orðinn svo fast-mótaður, að varla er sérlegra
nýjunga frá honum að vænta, og fer það að vonum, enda má gott heita,
ef haldið er í horfinu, því að Kjartan er þýtt og viðkunnanlegt skáld og
her svo mikla virðingu fyrir skáldgáfu sinni, að hann notar hana ekki
til skítverka. Hann er rómantiskur að eðlisfari og dvelur frekar við þa^
fagra og góða en liið illa og ijóta.
Mikið af kvæðum þessum eru tækifæriskvæði. Röng stuðlasetning ei
á stöku stað, (stuðlar i 2. og 4. áherslu-atkvæði), en annars eru kvæðm
vel ort.
Það, sem helzt skortir á, er frumleiki í hugsun og efnismeðferð, °S
manni finst skáklið lialda sér of mjög við troðnar götur. En ef fylgJa
skal fyrirmyndum, er gott að velja sér þær heztu, og það gerir Kjartan
Ólafsson, og honum lekst oft að skapa falleg kvæði
Jakob Jóh. Smári.
UPP TIL FJALLA, kvæði eftir Sigurð Jónsson frá Arnarvatni.
1937. (ísafoldarprentsm.). Ljóðgáfa Sigurðar á Arnarvatni er fvrir löng11
landskunn orðin, þó að ekki hafi fyr en nú komið út kvæðabók eftir hann-
Ljóð hans hafa hirzt í blöðum og límaritum, og sum þeirra eru orðin al
menningseign fyrir löngu, utulir Ijúfum lögum, sungnum um alt land-
Sigurður frá Árnarvatni er um fram alt skáld átthaganna og íslenzki ai
sveitasælu. Hann yrkii' um sveitalífið eins og það er fegurst að sunui-
Veturinn er honum eltki eins tamt yrkisefni. Þessi dýrðaróður til átthag
anna nær hámarki sinu í hinu landskunna kvæði: Sveitin mín, þar seI11
skáldið kemst meðal annars svo að orði um gildi átthaganna fyrir l>a
sjálft:
Alt, sem mest ég unni’ og ann,
er í þínum faðmi hundið.
Alt það, sem ég fegurst fann,
fyrir herst og lieitast ann.
Alt, sem gert fékk úr mér mann
og til starfa kröftum hrundið.
Alt, sem mest ég unni’ og ann,
er í þinum faðmi bundið.
Skáldið ann öllu lieilbrigðu, fornu og kjarngóðu i íslenzku þjóðlífh nlC
heitri þrá til að heita því i þágu scin flestra samferðamanna sinna. I >■
vegna verður skáldinu langtiðræddast um það hjarta og fagra, sein m
því í önnum liversdagslifsins. Sigurður frá Arnarvatni hefur ckki nem
löngun til að gera volæðið og eymdina að uppáhaldsefni i kvæðum ^
um. Það er karlmenskuhreimur i strengjunum, svo að stundum '11 ^
úr eldheit eggjandi hvöt til dáða. Ég nefni scm dæmi Skautaljóð
Glímusönginn, hvorttveggja ágæt kvæði. Hið síðarnefnda ætti að ' ^
sjálfkjörinn upphafshragur allra glimumanna að leikamótum, ]>aI
háð er islcnzk glíma.
A