Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 9
EIMREIÐIN
Október—dezember 1939 XLV. ár, 4. hefti
Leyndardómurinn
um meistarann frá Nazaret.
Eftir Paul Brunton.
Meistarinn, sem dvelur í einveru, er ávalt öruggur, en meist-
ai'inn, sem vogar sér út á meðal fólksins, er ætíð í hættu. Hann
á það á hættu að verða misskilinn. Meistarinn frá Nazaret gekk
um kring og þoldi misskilning í svo stórum mæli, að þeir, sem
bann leitaðist við að frelsa, tóku hann af lífi. Vér skulum reyna
uð komast til betri skilnings á honum og starfi hans.
bað eru nú liðin um tvö þúsund ár síðan hann var tekinn af
lífi, og vér eigum um hann margar frásagnir. Líf hans hefur
Verið túlkað á margvíslegan hátt. En eigi að síður hefur skiln-
ingi vorum á honum hrakað fremur en farið fram. í því sem
Htað er um hann og orð hans á vorum dögum, rekumst vér á
rangfaerslur, missagnir — og síðast en ekki sízt á hreinan og
i)einan misskilning.
bað ætti að verða öllum ljóst við lestur Nýja-testamentisins,
að rit þess eru misjöfn að andagift og gildi. Á þeim langa tima,
Sem liðinn er síðan ritin voru fyrst samin, hafa innskot, váð-
aukar, þýðingarskekkjur og jafnvel rangfærslur á frumtextan-
um orðið þess valdandi, að ekki eru allir kaflar þeirra jafn
beilagt mál og óskeikult. Þess vegna verður að beita innsæi og
gagnrýni við lestur þeirra og greina þannig það, sem mest er
Um vert, frá því, sem minna máli skiftir.
begar þess er gætt, að það var ekki fyr en nokkrum öldum
eRir dauða Jesú, að sjálfkjörin nefnd manna tók sér vald til að
Velja viss rit úr, en hafna öðrum, til þess að steypa saman í hina
hel8u bók, Nýja-testamentið, þá er lítil furða þó að misskilnings
Smti a vorum dögum um þessi rit. Það voru mjög skiftar skoð-
anir um það, hvaða rit væru fnn sönnu og réttu. Sumir vildu
23