Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 9

Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 9
EIMREIÐIN Október—dezember 1939 XLV. ár, 4. hefti Leyndardómurinn um meistarann frá Nazaret. Eftir Paul Brunton. Meistarinn, sem dvelur í einveru, er ávalt öruggur, en meist- ai'inn, sem vogar sér út á meðal fólksins, er ætíð í hættu. Hann á það á hættu að verða misskilinn. Meistarinn frá Nazaret gekk um kring og þoldi misskilning í svo stórum mæli, að þeir, sem bann leitaðist við að frelsa, tóku hann af lífi. Vér skulum reyna uð komast til betri skilnings á honum og starfi hans. bað eru nú liðin um tvö þúsund ár síðan hann var tekinn af lífi, og vér eigum um hann margar frásagnir. Líf hans hefur Verið túlkað á margvíslegan hátt. En eigi að síður hefur skiln- ingi vorum á honum hrakað fremur en farið fram. í því sem Htað er um hann og orð hans á vorum dögum, rekumst vér á rangfaerslur, missagnir — og síðast en ekki sízt á hreinan og i)einan misskilning. bað ætti að verða öllum ljóst við lestur Nýja-testamentisins, að rit þess eru misjöfn að andagift og gildi. Á þeim langa tima, Sem liðinn er síðan ritin voru fyrst samin, hafa innskot, váð- aukar, þýðingarskekkjur og jafnvel rangfærslur á frumtextan- um orðið þess valdandi, að ekki eru allir kaflar þeirra jafn beilagt mál og óskeikult. Þess vegna verður að beita innsæi og gagnrýni við lestur þeirra og greina þannig það, sem mest er Um vert, frá því, sem minna máli skiftir. begar þess er gætt, að það var ekki fyr en nokkrum öldum eRir dauða Jesú, að sjálfkjörin nefnd manna tók sér vald til að Velja viss rit úr, en hafna öðrum, til þess að steypa saman í hina hel8u bók, Nýja-testamentið, þá er lítil furða þó að misskilnings Smti a vorum dögum um þessi rit. Það voru mjög skiftar skoð- anir um það, hvaða rit væru fnn sönnu og réttu. Sumir vildu 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.