Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 63
eimheiðin JÖKLARNIR — FRAMTÍÐARLAND 407 Við Fimmvörðuháls. Riikið, að aldrei gleymist. Fyrir skíðamenn eru þar ótæmandi Riöguleikar. Við Goðaborg á Austur-Vatnajökli, í Hvannadal — ofar Svinafelli — undir Hvannadalshnjúk og á Fimmvörðu- hálsi, milli Mýrdals og Eyjafjallajökuls, þurfum við að reisa rúrngóða skála (hæðin er frá 1200—1400 metra yfir sjávarmál). Skálar þessir yrðu námsstöðvar fyrir fólk það, sem vill læra að ferðast og stunda háfjallaíþróttir. Skáli Ferðafélagsins í Kerlingafjöllum yrði, með hæfilegri stækkun, fjórða stöðin, Því þaðan er gott að sækja Hofs- og Langjökul, ásamt Kerl- ingafjöllum. Allir skálarnir saintals þyrftu að rúma ca. 300 Ríanns og vera starfræktir alt árið. Sex vikna námskeið að suniri og álíka tími að vetrarlagi er nægjanlegt til að kenna undirbúningsatriði fjallgöngu. Öll ungmenni, sem lokið hafa skyldunámi, ættu að eiga kost á að sækja námsskeið þessi. Ur neniendum yrði svo valið það fólk, sem gæti orðið fjallafor- 'ngjar og fjallaverðir eða sem hefði verkstjórn á hendi við lagningu fjallvega og byggingu skála eða gistihúsa fyrir ferðafólk. Á þenna hátt yrði ísland hið eina land álfunnar, sem ræki ferðastarfsemi félagslega. Alstaðar eru ferðalög rekin með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.