Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 65

Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 65
EIMnEIÐIN JÖKLARNIR — FRAMTÍÐARLAND 409 garðs íslendinga —- Þingvalla. Á þessum slóðum er fjölskrúð- ugt fuglalíf og möguleikar til skóggræðslu. Væri þarna ótæm- andi verkefni fyrir fjallamenn. Tuttugu ár á fjöllum — 3 mánuðir 20 sinnum: skin og skúrir, þokur, sandbyljir, bláar nætur og útsýnið af tindin- unr! Átján ára sér maður fjallið í fjarska, æfintýrin, fegurðina °g hnarreista hesta. Svo koma viðfangsefnin: sandbleytur í jökulám, viðsjárverðar jökulsprungur, maður lærir að rata eftir eðlisávísun og sjá veðráttuna fyrir. Þetta er ekki alt. Síðar sér maður, að til eru önnur viðfangs- efni óleyst á fjöllum, alvarleg málefni, dýrindis jarðefni og niálrnar, hita- og aflgjafar, sem breyta viðhorfi lífsins. Með þekkingunni hverfur hið óvissa — að loltum er jarð- fastur verulejkinn eftir: fullvissan um, að þjóðin sé á villigöt- um, hafi týnt því mikilsverðasta í hinni hamslausu leit að stundargæðum. Sambandið milli náttúrunnar og þjóðarinnar er rofið, jafnvel niargir þeir, sem enn freista lífsins í skjóli fjallanna, álíta dal- inn fangelsi, og oss, sem komum með hávaða og hringl sumargestsins, plágu. Snöggar lífsvenjubreytingar eru hættu- legar, valda rótleysi og sjúklegri græðgi í hættulegar nautnir. Hvern hefði dreymt hér um þjófa- og drykkjumannahæli fyrir n0 árum? Hættan er hinsvegar auðsæ i þvi að lifa of tilbreyt- ingalausu lífi. Framtaksþrá unglingsins verður að óknyttum — draumalifið sefasjúkt. Að fráskildri sjósókn er ekkert heilbrigðara ungu fólki en fjallaiþróttir. Allar íþróttir eru barflegar, en margar staðbundnar um of. Ef vér nemum fjöllin á ný, þá mun það færa dalabóndanum nýtt líf og tilverumöguleika, en ferðalög, sniðin eftir lífsþæg- indum, eiga að leggjast niður: hringferða-holtarölt hins prúð- búna og teprulega lýðs, sem spyr til vegar á kortlögðu landi Q6 „finnur" ný lönd við alfaravegu. fsland er land þeirra, sem ferðast á eigin spýtur. Harðgert fólk, sem kann að liggja úti sumar og vetur, lætur aldrei bug- ast og klæðir sig eftir árstiðum. Fjallaþjóð, sem ekki kann að hlifra, er aumkvunarverð. Hið sanna ferðafólk hefur ávalt og alstaðar flúið hið mjóleggjaða „andlitslausa“ fólk, og nu er svo komið, að einungis hinir erfiðustu tindar, sem eftir eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.