Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Qupperneq 67

Eimreiðin - 01.10.1939, Qupperneq 67
EIIIREIÐIN Dr. Vilhjálmur Stefansson og Ferðabækur hans. Byrði betri iierrat maðr lirautu at, en sé mannvit mikit. Háuamál. Vilhjálmur Stefánsson landkönnuður varð sextugur 3. nóv- einber þ. á. Því hagaði svo vel til með Ferðabækur hans, að þær voru þá fyrir nokkru allar komnar út á íslenzku, svo að þjóðin vissi, hvern mann hún hafði að dá þar sem Vilhjálmur Stefánsson var. Við Islendingar eignum okkur Vilhjálm Stefánsson, þó að hann sé fæddur í annari heimsálfu, hafi mótast þar og ment- ast og unnið þar sín afrek. En það er okkur afsökun, að þetta er sízt gert í ltlóra við hann sjálfan. Vilhjálmur dregur enga dul á það hvaðan hann sé kynjaður; sjálfur kallar hann sig Islending og sýnir það m. a. með nafnritun sinni. í stað föður- nafns síns ritar hann að vísu afanafn sitt, eftir lenzkunni þar seni hann var skirður, en jafnvel hinum þjóðlegustu löndum °lvkar vestra hættir við — að vonum getum við sagt — að rita °öfn sín svo, að þau verði munntöm meðal miljónanna þar í állu. Vilhjálmur breytir ekki staf, ekki kommu í sínu nafni. Hver sá, er nokkuð þekkir til íslendinga og íslenzkrar tungu, þekkir því uppruna hans undir eins af nafninu. Á hinu nýafstaðna sextugsafmæli keptust Reykjavíkur- klöðin um að geta Vilhjálms, og öll dáðu þau hann, eins og skylt var. Þar kvað hið sama við og oftast í umtali manna á meðal: að dást að hreysti hans og harðfengi, „víkingseðlinu °- s. frv. Við hugsum yfirleitt þannig um niann, sem ferðast hefur þúsundir kílómetra um ísbreiður Ishafsins og lönd þau, er að því liggja. Ég vil ekki gera lítið úr líkamlegri hreysti ^ ilhjálms Stefánssonar, því að hann hefur sýnt meira þol en flestir aðrir, þegar á það hefur reynt. En líkamleg hreysti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.