Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Side 69

Eimreiðin - 01.10.1939, Side 69
eimheiðin DR. VILHJÁLMUR STEFÁNSSON 413 hver kaldasti stað- urinn á jörðu, ferð- aðist um eftir vild °g aflaði sér hvar- vetna matfanga. Fyrirrennarar Vil- hjálms, eins og t. d. ^eary, höfðu að vísu komið auga á betta og notfært sér það að nokkru leyti til aðstoðar aðeins. En Vilhjálmur samdi sig algerlega að háttum frum- hyggjanna, að því einu undánskildu að hafna bábiljum þeirra. í*ar komu gáfur hvíta mannsins til viðbótar hagnýtri reynslu Eskimóanna. Hér var enn sem fvr andlega atgerfið að verki, trekar en hið líkamlega. Vilhjálmur Stefánsson er fæddur í Manitoba í Kanada, en fluttist á öðru ári með foreldrum sínum til Norður-Dakota í Eandarikjunum og ólst þar upp. Hét móðir hans Ingibjörg Jóhannesdóttir, frá Bægisá í Öxnadal, en faðir hans Jóhann Stefánsson frá Tungu á Svalbarðsströnd. Eru fjögur föður- systkini Áhlhjálms enn á lífi, þrír bræður á Svalbarðsströnd- inni og ein systir hér í Reykjavík. Foreldrar Vilhjálms fluttust vestur um haf 1876. Þeir, sem ^uuna eftir þeim hér heima, segja að þau hafi þótt myndarfólk, svo að af bar. Föður sinn misti Vilhjálmur þrettán ára gamall °g varð þá að fara að sjá fyrir sér sjálfur. Átján ára gamall veisti hann bú, ásamt þremur unglingum öðrum, en það fór brátt út í veður og vind. Þá lagði hann inn á mentabrautina, eins og hugur hans hafði jafnan staðið til, barðist þar áfram af eigin ramleik, en með glæsilegum árangri. Aðalnámsgrein hans var mannfræði. Árið 1906 réðst hann í leiðangur norður að íshafi, kom heim aftur sumarið eftir og hóf þá strax undirbúning að nýjum ieiðangri, er stóð yfir árin 1908—1912. Árið 1913 lagði hann enn í nýjan leiðangur, er stóð til 1918. Síðan hefur hann átt heimili í New Árork, en þó ferðast viða um. Hann hefur skrifað Foreldrar Vilhjálms Stefánssonar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.