Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Qupperneq 79

Eimreiðin - 01.10.1939, Qupperneq 79
eimreiðin RADDIR 423 í'etasteinar ísólfs Pálssonar. Um betta efni hefur Eimreiðinni horist eftirfarandi grein: Þegar ég var að lesa frásögnina um upphaf þorskanetaútvegs i Þor- lákshöfn, eins og frá er skýrt í fróðlcgri, nýlega útkominni bók (Þorláks- böfn II: Endurminningar Jóns frá Hlíðarenda), veitti ég þar meðal ann- ars athygli stuttri lýsingu á netasteinum hr. ísólfs Pálssonar (sjá hls. 101 og 102), sem er á þá leið, að þeir hafi verið steyptir, „i laginu sem l'úlur, með gat i miðju, en hanki var festur i“, og að eftir að Jón hrepp- stjóri í Mundakoti liafi komið með nýja gerð af netasteiuum, hafi þeir )Jótt „heppilegri en steinar þeir, sem Isólfur Pálsson kom með“. Ketasteinar ísólfs Pálssonar voru merkileg umbót á þorskanetunum °S notaðir i stórum stíl af útgerðarmönnum við Suðurlands-bugt. ísólfur Pálsson fékk einkaleyfi á þessari uppgötvun sinni árið 1910 og heiðurs- skjal fyrir hana á iðnsýningunni i Rej’kjavik 1911 og á fiskiveiðasýningu 1 Kaupmannahöfn 1912. Hinn 26. ágúst 1911 var honum af stjórnarráði íslands veittur einkaréttur til að búa steina þessa til og selja hér á landi. Kndir eins á fyrsta framleiðsluári voru afgreiddir alls um 4000 steyptir steinar ísólfs Pálssonar, til vertiðarinnar 1911, í veiðistöðvarnar þrjár: Stokkseyri, Eyrarbakka og Þorlákshöfn, og síðar aðrir 4000. Næsta vetur v°ru steinarnir steyptir í sementssteyrpu þeirra Þorleifs Andréssonar og Böðvars Jónssonar i Reykjavík og seldir víðsvegar kringum land, þó mest 'uð I'axaflóa og á Suðurnesjum. Steinar þessir, með sínum hagkvæma útbúnaði, voru ekki aðeins nokkru *>etri en fjörugrjótið, heldur miklu betri og stórvægileg umbót á þessu s'iði, eins og umsagnir blaðsins „Suðurland" frá þeim tima bera með ser °S vottorð formanna um steinana, en milli 20 og 30 slik vottorð bafði ísólfur Pálsson fengið þegar eftir að steinarnir höfðu verið notaðir í eina til tvær vertíðir. Síðar kom Jón Einarsson í Mundakoti með sína steina, tneð lögun í líkingu við norskt, eldra lag. Um það liversu steinar Jóns í Mundakoti og annara, sem tóku upp þessa steinagerð, reyndist, skal ekki Bæmt hér. En hins ber að geta, sem rétt er, að það var uppgötvun ísólfs I'álssonar, sem leiddi til stórra umbóta á þorskanetunum, og fyrir braut- rVðjandastarf hans á því sviði og revndar fleirum, á hann skilið þjóðar- bökk. (iamall sjómaðnr. Kvikmyndasamkepnin. Allmargir hafa sent svör sín við ’þvi, hver hinna átta kvikmyndaleik- ara> sem myndirnar voru af í 2. hefti Eimreiðarinnar þ. á., hafi fallið þeim bezt i geð. Einkum eru það fulltrúar þöglu kvikmyndanna, sem fengið hafa flest atkvæðin, og langflest fékk Victor Sjöström fyrir leik sinn i ”1 erje Viken“ eftir samnefndu kvæði Henriks Ibsen og í „Körkarlen eftir sainnefndri sögu Selmu Lagerlöf, en báðar Jiessar kvikmyndir voru sýndar hér við mikla aðsókn fy'rir allmörgum árum. Charlie Chaplin varð næstur • vöðinni og Mary Pickford sú þriðja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.