Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Page 84

Eimreiðin - 01.10.1939, Page 84
428 RITSJÁ eimreiðin sé nema um stund, og endurnæra þannig hugi þeirra. Gerir ]iá ekki til, ]iótt sögurnar séu ótrúlegar, ef sögumanni tekst að láta hið ótrúlega verða svo trúlegt, að lesandinn gái ekki ólíkindanna um stund eða a. m. k. meðan að hann er að lesa söguna. I hugardjúpum vor flestra býr barnaleg trúgirni, sem tekur flest trúanlegt, um stundarsakir, ef ]iað er nógu sniðuglega fram sett. Olafi við l'axafen hefur tekist furðulega vel með hessa sögu sína. Hún hefur að vísu ekki „sálfræðilegt" gildi og gerir heldur ekki tilkall til þess að hafa ]iað, en hún er reglulega skemtileg og „spennandi“, og livergi eru á henni „dauðir“ hlettir. Hún er öll fjörug og lifandi og jafnast fylli- lega á við góðar þcsskyns bækur erlendar, sem ég hef lesið. Það má auðvitað setja sig upp á háan hest og tala um, að samning og lestur svona bóka sé „flótti frá veruleikanum", og má ]iað að vissu Ieyti til sanns vegar færa, en í raun og veru er allur skáldskapur nokk- urskonar flótti frá svonefndum „veruleika“, en sá flótti liefur einatt sjálf- an „veruleikann" upp i æðra veldi. í hessari hók er sagt frá bankaráni í Reykjavík og ýmsu í sambandi við hað, en ekki ætla ég að taka ánægjuna frá lesendunum með því að rekja efnið hér. Jakob Jóh. Smári. Guðmundur E. Geirdal: SKRIÐUFÖLL. Rvk. 1939. (Félagsprent- smiðjan.) Kvæði þessi eru eftir vel skáldmæltan mann, sem nær víða góðum sprettum úr skáldafáknum, og mörg kvæðin eru hressileg og með all-góðum tilþrifum. Nýstárleg eru þau að visu ekki, enda er varla við slíku að húast. En þau munu áreiðanlega geta glatt hugi ljóðelskra manna. Rezt þykir mér kvæðið um vetrarmanninn á Ósi, sem ort er út af gam- alli munnmælasögu. Innilegar eru vísurnar um „hjartaskáldið" (Matthías Jocliumsson). Sem dæmi upp á kveðskap höfundar ælla ég að tilfæra eina gamanvísu eftir liann. Hún heitir „f stiganum“. (Hún var á upp-, en hann á niðurleið.) í miðjum liliðum ef mætumst vér og mikið er þar um skriður: Hvort ætlarðu að hefja mig upp með þér, eða á ég að draga þig niður? Jakob Jóh. Smári. Hulda: DALAFÓLK. II. Rvk. 1939. (Útg.: Höf.) Bók þessi er fram- hald eða siðari hluti sögunnar Dalafólk sem ég gat um á sínum tima hér í „Eimreiðinni“, og er hún mjög með sömu einkennum og fyrrI hlutinn. Mér virðast lýsingar Huldu vera ekki siður sannar en lj-s" ingar bölsýnisskálda vorra á mönnum og málefnum, en munurinn rr sá, að hjá persónunum í skáldskap Huldu er maður altaf í góðum félagsskap, en ekki innan um eintóm skitmenni. En það er nú svona,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.