Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Side 86

Eimreiðin - 01.10.1939, Side 86
430 RITSJÁ bimrbiðin sem kirkjutrúarmenn halria að taki við eftir dauðann, er ekki annað en sjálfur iiinn sanni vtruleiki, sem vér lifum i nú jiegar. En liann iiggur um of falinn á hak við skynheiminn, sem er ósannur og óvirkilegur, og verða menn að læra að greina liann frá til þess að geta lifað sönnu lífi hæði efnislegu og andlegu. Eftirtektarvert er að efnisvísindi vorra tínui staðfesta þetta. Þau verða að draga upp hlutræna (objektiva) mynd af öllum sínum rannsóknarefnum, vegna þess hvað liið skynlega (súbjek- tiva) viðhorf er villandi. Augað sýnir oss t. d. aðeins óverulega yfirborðs- ljósmynd, sem er ekki i neinum ákveðnum mælikvarða, heldur fer mink- andi hæði til hliðanna og i dýptina, og er hvi öll skökk og skæld. Himin- geimurinn verður t. d. að innbognum kúlufleti og hin miklu sólnakerfi að örsmúum ljósdeplum. Að likamiegum skvnfærum er maðurinn álíka og að sumu leyti ver útbúinn er skepnurnar, og duga þau honum aðeins til að lifa eins og skepna. Alt livað hann hefur gert hærri kröfur, liefur hann orðið að gripa til sinna andlegu liæfileika. Hinar geysilegu frani- farir nútímans á efnissviðinu rekja rætur sínar til hinnar andlegu vakn- ingar 18. aldarinnar, er leiddi af sér það, sem kalla má með réttu upP" götvun náttúruvisindanna — þá uppgötvun, að lilutirnir eru ekki eins og þeir sýnast, heldur liafa þeir ósýnilegt eðli og lögmál, sem liægt er ])ó að læra að þckkja með kerfishundnum tilraunum og ná tökum á, án þess að leita miiligöngu guðlegra afla, góðra og illra með bænum, áköll- unum, seiði og særingum. Þar sannaðist ioksins hin gamla staðhæfing Vedaspekinnar og annara fornra fræða, sem og Kristur áréttaði, að mennirnir væru sjáifir guðir, ]>. e. a. s. svo langt sem liin sanna þekking ])eirra nær og gefur þeim tök á náttúrukröftunuin. En einkennilegt er það, að á sviði samneytis og félagsmála er enn ríkj- andi liið frumstæða, óvirkilega hlekkingarástand skynheimsins. Mönnun- um hefur ekki ennþá tekist að koma auga á hina réttu aflciðingu af sigri vísindanna, sem er sú. að öll hin fyrri aðalstriðsatriði manna og ])jóða i milli eru nú raunverulega úr sögunni — að nú er ekki lengur um neitt að berjast — nú er opnaður nýr heimur með allsnægtir handa öllum. Og þvi ætti kepnin að hætta að snúast um ]>að að ræna náttúruna og ræna hver annan og fara að beinast að því að rækta liinn óendanlega akur fenginnar ]>ekkingar og uppskera þaðan öll þau lifsþægindi, sem ver hingað til höfum stritað og harist fyrir og þar að auki mörg, sem oss hafði aldrei dreymt um. — Enginn efi er á þvi, að hin austrænu fræði geta á ýmsan hátt stuðlað að því að glæða og styrkja svo andlegt lif her á Veslurlöndum, að ])jóðirnar geti raunverulega hagnýtt sér sinar eigm uppgötvanir og framfarir, i stað þess að kafna undir þeim, eins og lielzt horfir nú við. H. J■ ÍSLENZK FORNRIT VIII: VATNSDÆLA SAGA, HALLFREÐAR SAGA, KORMÁKS SAGA, HRÓMUNÓAR ÞÁTTUR HALTA, HRAFNS ÞÁTTUR GUÐRÚNARSONAR. Einar Ú. Sveinsson gaf út. Rvik 1939 (Hið isl. forn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.