Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 91

Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 91
eimreiðin RITSJÁ 435 næsta fróðlcgur lestur fyrir alla þá hina mörgu, sem um þjóðfélagsleg vandamál iiugsa og hafa hug á að kynnast þeim sem bezt. Þær eru fróð- legur iestur ekki sízt vegna þess hve sjónarmið höfundanna eru and- stæð og ólík, enda þótt sama takmarkið vaki fyrir báðum: aukin far- sæld og hamingja mannanna. En að lestrinum loknum er það einkum ein spurning, sem leitar í liugann: Er nokkurt þjóðfélagslegt kerfi þess niegnugt, út af fyrir sig, að færa mannkyninu varanlega og sanna ham- nigju? Höfum vér ekki séð allar þessar stefnur og þjóðfélagslegu hreyf- 'ngar risa eins og öldufalda á hafi tímans upp aftur og aftur í ótal mynd- nni, án þess að skilja eftir varanleg áhrif tii aukinnar farsældar? Geta yfirleitt ytri valdhoð og fyrirmæli gert mennina farsæla? Reynslan sýn- lst sanna hið gagnstæða. Ástandið i heiminum, eins og nú standa sakir, synist ekki gcfa mikla ástæðu fvrir stjórnmálamennina til að vera upp nieð sér af umbótunuin. Hin sanna farsæld fæst aldrei nema fvrir ianga taráttu hvers einstaklings við að sigra sjálfan sig, sitt lægra eðli, og þá baráttu hlýtur hver maður að heyja fyr eða siðar án alls tillits til ytri forma. Þeir fáu, sem eiga þá baráttu að haki sér og hafa náð hinni full- komnu farsæld hið innra með sér og öðlast þann frið, sem er æðri öllum skilningi, þeir fá að jafnaði litla áheyrn. Og af hverju? Af því að þeir 5oða aldrei fólkinu guil og græna skóga né heita þvi að gera það að vold- uSn þjóð eða flokki. Rödd hinna sönnu siðhótafrömuða er ætíð rödd ^rópandans i eyðimörkinni, og hann er ætið við þvi húinn, að verða að standa einn og yfirgcfinn. Þá fyrst reynir á manndóminn þegar standa s^al eða falla með liugsjónum sjálfs sín. Einar Benediktsson segir i kvæð- llJu Stórisandur: „Að standa einn. Já, útlaginn er rikur; hans andi er himinfær og guði líkur.“ ^*g Ibsen lætur göl'ugmennið og mannvininn standa einan og yfirgefinn, 111 ]>ó fagnandi, í lok leiksins Þjóðníðingurinn. Slíkt er hlutskifti liinna au, sem brotið hafa brautina á enda. Rrautina þá verður hver einstakl- 'ngur að brjóta einn og óstuddur, og á þeirri leið verða allir veraldarinnar ,SJnar að einskisverðum hégóma. Sv. S. Jaltob Jóh. Smári: UNDIR SÓL AÐ SJÁ,— KvœÖi,— Rvik 1939. Ljóða- safn þetta, sem kom út á fimmtugsafmæli skáldsins, hefur það sameigin- L'gt við eldri ijóð sama höfundar, að ltvæðin eru nálega undantekningar- anst ijúf 0g þýð bæði að efni og formi. Höfundurinn virðist líta svo á, að óðlistin sé fyrst og fremst tæki til að liafa áhrif á tilfinningalifið, opinbera fegurð og samræmi, kenna mönnum að koma auga á þetta og njota þess. Það er sami listarmælikvarðinn og eitthvert snjallasta ijóð- s^ald, sem uppi hefur verið, ameríska skáldið Edgar Allan Poe, lagði sJa]fur á ljóðagerð sína og annara. Og vissulega er þessi skýrgreining á Jóðlistinni sigild og sú eina rétta, að þvi er kendarljóð snertir. En það er einmitt kendarljóðgerðin, sein Jakob Jóh. Smári leggur langmest stund
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.