Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Page 94

Eimreiðin - 01.10.1939, Page 94
438 RITSJÁ eimreiðin miðið, Tröllið á gluggrmuni og Sagan af signor Mussolini. Hér ólgar liug- ur hans af baráttulöngun og umbótaáhuga. En svo gripur skáldið lífs- leiði og löngun til að hverfa burt frá öllu heiinsins vafstri, eins og i kvæðinu Heimþrá. Og enn er það sveitin og gróður jarðar, sem vekur eftirsjá og tilbeiðslu i liuga hans. I Astarkvæði til moldarinnar kemst liann svo að orði: Vakna þú, mold, er sefur — hlýð þú huga og hönd þess snauða manns, er leitar sveittur sálar þinnar — rís þú við söngva hans. Vakna þú — lát. þú tiginn tilgang finna hinn trúa starfsins þegn. Opna þú skaut þitt — sumar er i suðri með sól og regn. Vakna þú — drekk þú glóvín morgungeislans úr glærri loftsins skál. Drag blóm á stöng — legg gull þíns gróðurmáttar i gras og kál. Vakna þú — finn, live hold þitt, hrúna brúður, er hóndans hjarta gott. Sýn manni þeim, er plógsins óð þú yrkir, þinn ástarvott. Vakna þú — lilæ við bláu búmannsauga, lát hlóð þitt streyma liratt. — Já, kom þú, elskan góð, i grænni kápu, með gulan liatt! Einhvcrnveginn er Jiað svoua, að þau liugmyndatengsl sem skáldið knýtir við náttúruna, fjölhreytni hennar og fegurð, gróðurmagn hennar og geisladýrð, verða honum notadrýgsti efniviðurinn i fallegustu kvæðin. Þannig verður sólsetrið honum tilefni þessa óðs um óuppfyltar þrár og endurnýjaðar vonir: Er hnígur sól að hafsins djúpi og hulin sorg á hrjóstin knýr, vér minnumst þeirra, er dóu í draumi um djarft og voldugt ævintýr. Þá koma þeir úr öllum áttum, með óskir þær, er flugu hæst, og gráta í vorum hljóðu hjörtum liinn lielga draum, sem gat ei ræst.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.