Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Page 99

Eimreiðin - 01.10.1939, Page 99
EIMREIÐIN UITSJÁ 443 bessa, eru hér upp taldir. Enn má geta þess, að þættir dr. Becks um is- lenzk-ameriskar, norsk-amerískar og finskar bókmentir eru hrein gull- oáma fyrir þá, sem fræðast vilja, og mundu margir einnig hér heima auka mikið við bókmentaþekkingu sína með því að lesa þá, enda þótt bókin sé fyrst og fremst ætluð Ameríkumönnum. Bókmentasaga Norðurlanda er einhver róttækasta sönnun þess nána skyldleika, sem er á milli Norðuriandaþjóðanna. Norræn-amerísk hók- uientasaga sýnir hvað eftir annað livernig viðfangsefni hinna norrænu rithöfunda í Vesturheimi eru norræn saga, tunga og menning upp aftur °g aftur í ótal margbreytilegum útgáfum. Og það er eins og dragi úr hinni riku þjóðar-einstaklingshyggju heimalandanna þarna vestur í hjóðahafi nýja heimsins, og hún leysist stundum upp í eina samnor- r*na tilbeiðslukend. Þessvegna getur t. d. íslendingurinn Óskar Ólafs- s°n, eftir aldarfjórðungs dvöl í New York, sent frá sér ljóðasafnið Flora Danica, þar sem aðalyrliisefnið er Danmörk og dönsk menning, an þess að komi á nokkurn hátt i hág við þjóðareðli hans sem íslend- lngs. Yfirleitt er ákaflega fróðlegt að kynnast liinni frjóu bókmenta- starfsemi norrænna rithöfunda í Vesturheimi, og ég hef ekki rekist á neina eina bók, sem betur er fallin til að læra af í þessum efnum en bessa nýju hókmentasögu Norðurlanda. Hún er að vísu nokkuð dýr, nál. kr., með núverandi gengi doliarsins, en einmitt vegna norræn-amerísku hókmentakaflanna er hún nauðsynleg cign öllum þeim, sem stund leggja a norrænar bókmentir eða hafa á hendi kenslu í þeirri grein. Sv. S. Gunnar Gunnarsson: TRYLLE OG ANDET SMAAKRAM. Kbh. 1939 (Gyldendal). Þrjár smásögur um dýr, hver annari fallegri, hefur þessi siðasta bók Gunnars Gunnarssonar að færa lesendunum. Sögurnar lýsa hreytni mannanna við liinar veikari verur, sem þeim eru faldar til um- sjár, og út frá efninu getur athugull lesandi dregið ýmsar ályktanir nm lífiö, þar sem höf. gerir örlög dýranna að tákni um örlög og æfi beirra, sem minni máttar eru og verða þvi undir, ef alúð og miskunnsemi fær ekki að ráða. Sögurnar eiga erindi til allra i sínum yfirlætislausa emfaldleik og ekki sízt til æskumannanna, enda eru aðalpersónurnar ílestar börn, auk dýranna sjálfra. Alvara og ábyrgðartilfinning gagnvart hinum veiku og vanmátku einkenna þessi þrjú fyrirferðarlitlu, en ósviknu listaverk. Sv. S. Önnur rit, send Eimreiðinni: ÁRBÓK HINS ÍSLENZKA FORNLEIFAFÉLAGS 1937—1939. Rvk. 1939. Steincirimiir Matthiasson: FRÁ JAPAN OG KÍNA. Ak. 1939 (Edda). ÍSLENZKAR ÞJÓÐSÖGUR, II. bindi. Safnað hefur Ólafur Davíðsson. Ak. 1939 (Þ. M. J.). Sigurd Hoel: SÓL OG SYNDIR. Rv. 1939 (Svan & Kristján). Guy de Maupassant: FLÓTTAMENN. Ak. 1939 (Edda).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.