Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Page 13

Eimreiðin - 01.07.1959, Page 13
EIMREIÐIN 155 ^k talið skáldmennta- og bókmenntafólk, sem nokkuð sér lr>erki til, og hingað er talið, að Gunnari skáldi kippi í kyn, og ei þó eins og víðar og eigi sízt í forlögum manna, að víða koma Hallgerði bitlingar. Hallgi'ímur var sonur Ásmundar bónda, síðast í Hvalnesi í ^óni, var hann bróðir Jóns Helgasonar sýslumanns í Hoffelli 1 Hornafirði, en þeir bræður voru eyfirzkir, synir Helga bónda a Svertingsstöðum í Kaupangssveit, Ólafssonar, en Ólafur sá k°m úr Rangárvallasýslu um 1670 til Eyjafjarðar, kvæntist þar Guðrúnu Einarsdóttur frá Syðri-Gerðum, en eigi mun hann hafa orðið gamall og átti eigi fleira barna en Helga. ^óðir Ásmundar var Björn skáld á Hvassafelli, faðir Bene- Hikts skálds s. st., og er mikill fjöldi af eyfirzku fólki kominn a^ Helga á Svertingsstöðum. Kona hans var Guðrún Hall- grímsdóttir. Hef ég séð þá ætt rakta til Guðmundar í Gröf a ^öfðaströnd, Hallgrímssonar á Egilsstöðum, en Hallgrím- 111 Pétursson var sonarsonur Guðmundar, og var það talið, að Hallgrímur í Stóra-Sandfelli bæri sama Hallgrímsnafn úr ætt °ö Hallgríms Péturssonar. Seinni kona Hallgríms í Sandfelli °ö móðir Guðrúnar á Brekku var Bergþóra ísleifsdóttir bónda, ^Öast á Geirólfsstöðum, Finnbogasonar á Hofsborg í Vopna- 'Jöi, Ólasonar, Finnbogasonar í Krossavíkurhjáleigu, fyrir 05, Olafssonar prests á Refsstað, Sigfússonar prests í Hofteigi lns kynsæla, Tómassonar. Kona Finnboga Ólasonar var Berg- j^°la Jóakimsdóttir og hefur að líkindum verið dóttir jóakims 1 einungasonar í Skógum, er fyrr gat. En kona ísleifs og móð- lr -öergþóru í Stóra-Sandfelli var Guðrún Sigurðardóttir frá V01eksstaðagerði í Hjaltastaðaþinghá, Þorleifssonar, Högna- Sonar á Litla-Steinsvaði, 1703, Rustikussonar á Stórabakka ! 3, Högnasonar, en Högni sá var eiðamaður úr Múlaþingi Vl® arfhyllingu Friðriks III 1649 á Alþingi. Er hér um hinar ö°mlu, sterku Héraðs- og Austí jarðaættir að ræða, sem komn- ar voru frá Páli Þorvarðarsyni á Eiðum, d. 1403, en hann var . ®mn af landsnámsættum Hofverja í Vopnafirði og eflaust lafnkels goða, Hrafnssonar á Aðalbóli, afa Hrafnkels Freys- ö°ða. Albróðir Guðrúnar á Brekku var Helgi á Geirólfsstöð- þ111’ er átti Margrétu hina fróðu Sigurðardóttir, Eiríkssonar, a fssonar úr Njai'ðvík, Einarssonar. Voru börn þeirra m. a.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.