Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Page 16

Eimreiðin - 01.07.1959, Page 16
158 EIMREIÐIN eigi aukvisar, frekar en hann sjálfur. Er margt af þessu fólki stórbrotið gáfufólk. Þórarinn á Bakka átti þá konu, sem Hólmfríður hét, Sig- urðardóttir. Hún var sóma valkvendi. Þórarinn var seinni maður hennar. Hinn fyrri liét Magnús Árnason, ættaður úr Eyjafirði. Lifði hann stutt. Var þeirra sonur Valdimar hrepp- stjóri á Bakka, mikilhæfur maður. Er það svo, að Hólmfríð- ur á til margra hinna beztu bændaætta að telja í Múlaþingi, gáfaðra manna og sumra skáldmæltra. Til að stytta mál og skipta ögn um þurran stíi skrifa eg nú eftirfarandi: Jón hét maður, Sveinsson, f. um Í748, bjó á Hákonarstöðum 1801, en flutti síðar í Syðrivík í Vopnafirði og dó þar um 1828. Ég tel hann einn merkasta ættföður í landinu af því, sem nú skal greina. Hann var sonur Sveins bónda Jónssonar á Torfastöðum í Hlíð, Stefánssonar, 1703. Kona Sveins var Sólrún Guttormsdóttir, bónda í Hjarðarhaga á Jökuldal, Sölva- sonar s. st., Gunnlaugssonar prests í Möðrudal, Sölvasonar. Um 1770 dó Pétur bóndi í Bót Pétursson frá Skjöldólfsstöð- um, Jónssonar ættfræðings, Gunnlaugssonar prests í Möðru- dal, er áður gat. Ekkja lians var Ingibjörg Sigurðardóttir, tuggu, á Elauksstöðum á Jökuldal, Sveinssonar. Var hún systir Árna á Burstarfelli, föður Metúsalems dannebrogsmanns og Jóns í Möðrudal, föður Jóns s. st., föður þeirra merku bræðra Sigurðar í Möðrudal og Metúsalems sterka, Jóns á Eiríks- stöðum og Árna á Aðalbóli. Þau Ingibjörg og Pétur áttu ein 7 börn og flest á ungum aldri. Jón kvæntist Ingibjörgu, og börn hennar af fyrra hjónabandi urðu hið mesta þroskafólk, þar á meðal Pétur á Hákonarstöðum. Síðan áttu þau Jón og Ingibjörg 4 börn, er til Jjroska komust. Elzt var Kristín. Hún átti Björn, son Jóns almáttuga. Þeirra dóttir var Björg, móðir Finns, föður Ólafar, móður Ríkarðar listamanns. Þá var Sig' urður. Hann var faðir Jóns, föður Guðmundar, föður Björg- vins tónskálds. Þá Ingibjörg. Hún átti Einar Ólafsson bónda í Syðrivík. Þeirra sonur var Jóhannes, faðir Jóhannesar, föður Valdimars, föður Þorsteins skálds. Þórdís var ein. Hún átti Jón almáttuga, var síðari kona hans, og hann allgamall, er þati áttust. Þau áttu samt I jölda barna, og var eitt Sigurður á Mið- fjarðarnesi, faðir Hólmfríðar, rnóður Katrínar, móður Gunn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.