Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Side 17

Eimreiðin - 01.07.1959, Side 17
EIMREJ..ÐIN 159 ars skálcls. Hafa hér verið taldir fjórir ágætir núlifandi lista- nienn, sem allir eru af Jóni Sveinssyni komnir, og sinn frá liverju barni hans, er til þroska komst. Ég hef ekki rekið mig a annað slíkt ævintýri í ættfræði, og hér er ekki svo mikið sem einn prestur í ætt, heldur allt alþýðufólk, sem lifað hefur við kjör og kosti hinnar íslenzku alþýðu. Bróðir Hólmfríðar á Éakka var hinn merki maður, Jón hreppstjóri, Höfn, faðir Gunnlaugs s. st., hins merkasta manns. Sigurður á Miðfjarðarnesi á Strönd átti Katrínu. dóttur Jóns bónda á Vakursstöðum í Vopnafirði, Jónssonar, en Vak- ursstaðaætt, komin frá Jóni, föður þessa Jóns, Sigurðssyni, er em traustasta bændaætt í Vopnafirði. Móðir Katrínar var Margrét Sigfúsdóttir, prests á Ási síðast, Guðmundssonar, Pfests á Refsstað síðast, Eiríkssonar, en Sigfús prestur átti 10 dætur, er allar, að einni undanskilinni, eru hinar merkustu ætt- ’næður. Móðir Jóns á Vakursstöðum, föður Katrínar, var Arn- þrúður Jónsdóttir, bónda á Vakursstöðum, Ingimundarsonar, en Jón Ingimundarson átti Guðnýju, hálfsystur Þorgríms á ^akursstöðum, föður Illuga í Fremrihlíð, föður Indriða á Þverá, föður Hólmfríðar, móður Friðjóns, föður allra Sands- skálda, Friðjónssona. Jón hét maður, kallaður almáttugi, og er þó þess ekki getið hann hafi skapað heiminn, en hann hefur gert sitt til, að S<1 gamli heimur færist ekki, og er það þá jafngilt. Hann var ójnrnsson, og Björn þessi var einn af svonefndum Fjallabræðr- UllJ, kenndir við Hólsfjöll, því að þar bjuggu þeir flestir. Þeir '01 u Jónssynir, bónda á Grímsstöðum á Fjöllum, Sigurðssonar. lað ætla rnenn að þetta sé Jón, sem er með föður sínum, Sig- 'n ði Sigurðssyni í Hólsseli 1703. Er hann þá bróðir Odds, °ður Sigurðar, föður hinna skáldmæltu Fjósavatnssystkina, °g voru þær Ljósavatnssystur, Rut og Judit, ekki að gera að garnni sínu, þegar þær ortu um Odd afa sinn: „Fjallakauða- °rmginn“. Talin er ætt þeirra bræðra frá Gunnlaugi presti í °ðrudal, Sölvasyni. Allir voru þeir Fjallabræður greindir lnenn og auk Björns, Árni, Þorlákur, Gunnar og Guðbrand- Ur' Á^ikill fjöldi fólks er af þeim kominn. Var Jósep á Felli út <lf Árna, séra Emil Björnsson út af Þorláki, Páll Hermanns- s°n alþm. út af Gunnari. Verður hér staðar numið. Jón al-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.