Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Page 18

Eimreiðin - 01.07.1959, Page 18
160 EIMREIÐIN máttugi var greindarmaður og skáldmæltur. Bjó liann á ýms- um stöðum í Vopnafirði, en þurfti á gamals aldri að flytjast með sonum sínum frá Ásbrandsstöðum og nema land í Al- menningi, sem er vestast landa í Vopnafirði, þá kvað Jón: Ef ég kemst í Almenning öll eru forlög búin. Síðast Jraðan sækir þing sál mín ofurlúin. Var hann, eins og fyrr segir, faðir Sigurðar á Miðfjarðarnesi með Þórdísi Jónsdóttur, Sveinssonar. Er Jaessi vísa Jóns eins og blikandi stjarna yfir forlögum þessa greinda alþýðufólks, sem stóð að Hólmfríði, konu Þórarins á Bakka. Gunnar litli tók nú til að leika sér í sólskininu á Valjijófsstað sumarið 1889. Foreldrar hans vorn Jrar vistbundin og fyrir skömmu gift, 9. apríl. Næsta ár hófu Jrau búskap á Amhalls- stöðum í Fljótsdal. Eignuðust Jrau 5 börn, er öll eru á h'fi, auk Gunnars: Soffíu, er átti Hjálmar Sigurðsson kaupmann í Stykkishóhni, var hún alin upp hjá séra Sigurði í Stykkishólmi, bróður Gunnars; Þórunni, er giftist dönskum manni og hef- ur æ dvalizt utanlands; Guðrúnu, er dvalið hefur ógilt í föð- urgarði; og Sigurð, bónda og oddvita á Ljótsstöðum í Vopna- firði. Eigi varð dvöl Jreirra hjóna löng á Arnhallsstöðum, og 1894 fékk séra Sigurður Helgafellsprestakall og flutti til Stykkishólms, en Gunnar bjó á Valþjófsstað hið næsta ár. LJÓTSSTAÐIR í VOPNAFIRÐI. Ljótsstaðir í Vopnafirði eru með mestu jörðum Jrar í sveit, og jafnan setin í tvíbýli í sögu Vopnafjarðar á síðustu tímum, og þó síðast í þríbýli. Var jafnan eitt búið á hálflendunni, annað á þriðjungi og Jrað Jniðja á einum sjötta hluta jarðar- innar. Nú hafði lengi búið á hálflendunni Ágúst Jónssou læknir, homópathe, hinn mikilhæfasti maður. Var hann sonur séra Jóns í Grundarþingum, er kallaður var helsingi af Helsingjaeyrarskóla, og konu hans, Helen Johanne, danskr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.