Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Page 20

Eimreiðin - 01.07.1959, Page 20
162 EIMREIÐIN nú á vit systur sinnar á Ljótsstöðum með dóttur sína. Giftist hún þar Árna Sigfússyni frá Sunnudal, bróður Vigfúsar, er áður gat. Fluttust þau síðan til Brasilíu og voru foreldrar hins merka manns, Magnúsar, er nefndi sig Söndal, þar í landi. Margrét dóttir Guðrúnar varð eftir og gekk í fóstur til þeirra Ágústs og Halldóru. Gerðist hún hin mesta efnis- stúlka og lærði læknisdóma af Ágústi fóstra sínum. Segir Friðrik Guðmundsson frá Syðra-Lóni frá því í endurminn- ingum sínum, að hann þóttist vart hafa séð fegurri stúlku en Margrétu. Var hún f. 1857. Orð fór af því, að eigi hefði smá- mennum verið fært að leita eiginorðs við liana, og þótti þó mestu ráða hinn höfðinglegi svipur á Ágústi. Sat hún nú ógefin í garði Ágústar. En árið 1894 andaðist Ágúst, og var kona hans látin eigi löngu fyrr. Var hann þá aldraður orðinn, foreldrar hans giftust 1814. Nú losnaði hálflenda sú, sem Ágúst bjó á, og átti hana Þórarinn ríki á Bakka, eða eignað- ist hana um þetta leyti. Þótti það nú ráð, að þau hjónin á Valjjjófsstað, Gunnar og Katrín tækju jörðina, og gekk það frarn, og fluttu þau á Ljótsstaði 1896. Margrét dvaldi enn á Ljótsstöðum og stundaði yfirsetukonustörf og læknisdóma og hafði hvers manns lof fyrir störf sín og ágæta framkomu. Leið nú næsta ár, en hinn 18. september 1897 andaðist Kat- rín. Dó hún við sárastan trega síns gáfaða sonar, sem enn hefur verið lýst í bókmenntum þjóðarinnar. Var hún ágætis kona, greind og hæglát, trygglynd og tilfinningarík og hafði verið augasteinn foreldra sinna, sem bæði voru enn á lífi- Lét Ljótsstaðaheimili ekki á sjá um virðingar í búsetu ]:>ess- ara hjóna. Gunnar var mikill myndarmaður, vel í meðallagi hár og þrekinn. Brúnleitur á hár og skegg og móeygur. Á yngri árum var hann góður glímumaður, og |>að héldu Vopn- firðingar, að nokkuð mætti á reyna, ef honum yrði aflfátt, svo var hann saman rekinn og ]ró liðmannlegur. Hann hafði það úr ætt, að talið er, að bera hallt höfuð, en eigi þótti það lýti á honum, heldur eins og undii'strika mikinn persónuleika. Hann var glaðlyndur, en þó skapmikill og hló manna kátast, músikalskur, og hafði verið organisti í Valþjófsstaðarkirkju- Hann gerðist hreppstjóri í Vopnafirði, norðurparti sveitarinn- ar 1903, en í allri sveitinni 1908, og hélt fram á háan aldur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.