Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Side 21

Eimreiðin - 01.07.1959, Side 21
EIMREIÐIN 163 en hann dó 1949. Hann hafði hvers manns traust og virðingu, enda var hann bæði snjall og hóglátur í framgöngu. Nú stóð *lann uppi ekkjumaður með 5 börn, og það yngsta aðeins 2 ara gamalt. En þá var þarna Margrét Eggertsdóttir til staðar a sinu æskuheimili, viðurkennd ágætis kona, fríð og nett- ’nannleg. Þau Gunnar gengu í hjónaband, og hún tók að sér nioðurhlutverk barna Gunnars. Margrét var náttúrlega sú ^°na á Ljótsstöðum, sent stóð með hinar gömlu virðingar Ljótsstaðaheimilis frá dögum Ágústar á sínum herðum, og nú hneig allt heimilið í sama far, enda var hún nú roskin orðin °S fastmótuð í virðinga kerfi Jress tíma, sem bæði var heið- nrssamt og menntandi. Hún var kona fluggáfuð og skar sig nokkuð úr hópi kvenna fyrir þokkasæla framgöngu. Hún var hrúneyg og fagureyg, og rnundi vera erfitt að lýsa augum hennar, en hún var sögð rammskyggn í æsku, en sagt var að hun hefði verið læknuð af því ,,meini“ með því að hella ’ncssuvíni í augu henni. Sönnur á þessu munu þó fáir hafa 'Uað, en bezt gæti ég trúað því, að jafnan hafi hún séð jafn- Tangt nefi sínu. Hún hélt áfram Ijósmóðurstörfum og læknis- dóm hók um og hafði almannalof fyrir. Á Ljótsstöðum var margt a og ýmislegt það í gömlum munum, sem frekast tilheyrðu Vc' JUenntuðu höfðings heimili, eins og Ljótsstaðaheimili var í öð Ágústar. Þau Gunnar og Margrét eignuðust eina dóttur arna, senr upp komst, en hún andaðist um þrítugsaldur. annig var æskuheimili Gunnars Gunnarssonar mikið virð- ln§ar og menntaheimili, fjölmennt myndarheimili, þar senr 8‘dur og fróðleikur skipuðu öndvegi og ganrla sagan berg- nitilaði í heimilisháttum. Hins vegar var heimilið ekki efnað ‘’g barðist í bökkunr, eins og sagt er unr afkonruna, enda var 1 '1 gestnauð lrin mesta og höfðingsskapur frábær í viðtökum. ^ ra þessu heimili sigldi Gunnar Gunnarsson til Danmerk- Ur síðsunrars 1907, að flestu leyti bezt menntur unglingur, SCln Uln gat verið að ræða, að færi úr föðurgarði á þessum J'nia. Faðir hans og stjúpa lröfðu mikið traust á honum, en arn stóran kvíða fyrir framtíð hans í ókunnu landi, þau ^1111111 irafa rennt fullan grun í Jrað, lrvert drengur ætl- 1 Ser> og Jrað var lrér um lril ekki á valdi vitsmunanna að leikna það út, hvort Jrað tækist, eins og högunr hans var lrátt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.