Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Page 35

Eimreiðin - 01.07.1959, Page 35
EIMREIÐIN 177 liyerja jólaföstu og fór á hnotskóg eftir kindum, sem dulizt böfðu fyrir gangnamönnum á haustin. Með Bensa, ásamt fé- lögum hans, sauðnum Eitli og hundinum Leó, hefur Gunn- ar orðið víðförulli en nokkurt hirðskáld, sem unt getur í sög- Urn- Er eigi vandséð, hvað aflað hefur jaessari stuttu sögu slíkrar fádæma vinsældar, því að jrar eru saman slungin heill- andi lýsing á öræfaauðn og hamförum óveðurs vetrarins um- hverfis þessa jtrjá félaga, senr eru tengdir órjúfandi böndum. f-htdir slær sama hjartað, sem tengt er æðstu líftauginni í hásagnarlist Gunnars: samúð lians með öllum, sem eiga bágt °§ ern hjálparþurfi í veröldinni. Birtist hún ljósast í þessari öugsun, sem skáldið blæs Fjalla-Bensa í brjóst og túlkar með sv°felldum orðum: „Var ekki allt líf fórn? Þegar jrví var lif- að með réttum hætti? Er jaað ekki það, sem er gátan? — að gronragnið kemur innan frá, er sjálfsafneitun. Og að allt líf, Sein að innsta eðli er ekki fórn, er rangsnúið og stefnir að öauða.“]) Sameiginlegt tákn þeirrar fórnar eru þeir allir lnír: Benedikt, Leó og Eitill, forustusauðurinn, er hafði um- sl°n með týnda fénu, þegar lrina þraut, mann og lrund, og skar klaufir sínar til blóðs með því að vaða ávallt fremstur °o bijóta skarann. Svo heilagt og órjúfandi er samband þeirra lelaga, að enginn má án hins vera. Er jrað ekki einmitt fyrir- mynd þess, sem heimurinn jiarfnast umfram allt? Framar öðru á þó saga Jiessi frægð sína að þakka þ\ í, hve rammíslenzk hún er. Umhverfis lífsneistann liamast öræfa- 'Storhríðin og frostið, lykur um hann eins og hnotskurn dýr- 'Vetan kjarna, ímynd sakleysis og trúnaðartrausts, en jafn- amt þeirrar eitilhörku, sem lætur aldrei bugast, jafnvel ekki við bana sjálfan. Já, rammíslenzk, }tví að þannig er einmitt kjarninn í list Jl*nnars. Þó að hann ritaði flest sín verk á danska tunou, andinn ávallt íslenzkur. Sögur lians erti allar af íslenzku ° Ul og íslenzkri náttúru. Þess vegna er Gunnar Gunnars- Sun fyrst og frenist íslenzkt skáld. Við skrifborðið hefur hann , tal verið með hugann á íslandi. Þar átti hann alltaf heima laun og sannleika líkt og Elelga Amardóttir, sem ltann lýsir ') Fjandvinir, bls. 225. 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.