Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 49
EIMREIÐIN 191 ekki margmáll. Það kemur varla fyrir, að hann segi neitt nerna »Huh“, sem þýðir ýmist já eða nei, eftir því sem við á. Fólkið skiptir sér líka lítið sem ekkert af honum og talar aldrei við lann, nema nauðsyn beri til. Hann vinnur fjósverkin og annars hitt og þetta, sem til fellur, og er oftast einn einhvers staðar úti við. Þegar hann ei "'ni, liggur hann oftast nær aftur á bak uppi í rúminu sínu. Helpan hefur tekið eftir því, að þegar hann er úti, kemur fHh', að hann rauli eitthvað, en inni heyrist aldrei neitt til ,lans. Eins hefur hún séð, að hann tyggur tóbak, þegar hann Cl úti, en hann hlýtur að taka tóbakstöluna út úr sér í hvert skiPti, sem hann fer inn í bæinn, því að inni sést hann aldrei 111 e'h tóbak uppi í sér. Hún hefur tekið eftir þessu án þess að hugsa neitt út í það, Pvi að henni kemur þetta ekkert við, og hún hefur engan Serstakan áhuga á gerðum Jónatans gamla. Hún veit ekki, t' ers vegna hann er á Horni, eða hvernig hann er tengdur e®a skyldur hinu fólkinu. Það nefnir hann ekki einu sinni 111 c'h nafni, heldur segir það „gamli maðurinn“ eða „hann“. Það er garnan að skola ull, þegar gott er veður og áin er c'kki í of miklum vexti. Árniðurinn vefst saman við hugsanir lnanns eins og undirspil við söng, og smátt og smátt fer mað- Ur að hu gsa í takt við straumlagið. Straumurinn skiptir lit- |lrn í sífellu, eftir því sem hann líður áfram eftir ójöfnum í j °tninum og fram hjá steinum við bakkann. Dagsbirtan reytir líka útliti hans smám saman, eftir því sem sólin færist Hii himinhvolfið. Hún liggur á hnjánum á strigapokunum utan af ullinni °§' togast á við strauminn um hvert einasta þvæli. Fólkið uppi 1 kakkanum fjarlægist meir og meir í vitund hennar. Hún 'eiður eitt með straumniðnum. Hún er fimmtán ára. Flún er orðin stór, orðin „fullorðin", að því er fólkið segir. Að minnsta kosti er hún farin að vinna Hir sér og fær kaup eins og hver önnur vinnukona. Hana le,llr dreymt um það í mörg ár að verða fullorðin. Oft hef- jn hún lagt niður fyrir sér, hvað hún ætlaði að gera þegar 'n væri orðin stór. Vanalega dreymdi hana þá um falleg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.