Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Page 51

Eimreiðin - 01.07.1959, Page 51
EIMREIÐIN 193 Hann stekkur aí baki og ber harkalega að dyrum. Spyr eftir horgerði og segir, að konan sín sé lögzt, en hefur hvorki fréttir að segja né spyr neins. Honum er borið kaffi, og hann drekkur það í flýti, á með- ‘ln Þorgerður fer í reiðfötin. Svo er hún tilbúin, og þau ríða a stökki niður traðirnar. Þær Jónína verða einar eftir í bænum. Það er ekki mikið oei'a, því að vorverkin eru búin og heyskapurinn ekki byrjaður. Jónína gefur sér tíma til þess að setjast inn á rúm °o opna saumakassann sinn og grípa ögn í að hekla blúndu. bað hefur hrtn annars aldrei gert nema síðari hluta sunnudags. Það er eins og andrúmsloftið í baðstofunni breytist smátt °o smátt, eftir því sem á daginn líður. Jónatan gamli kemur lrin> sezt á rúmið sitt og fer allt í einu að raula, rétt eins °o hann héldi sig vera úti. Og Ásmundur fer rit eftir kvöld- "iat og kemur ekki aftur fyrr en um klukkan ellefu. Ásmundur er bóndinn. Hann er sonur Þorgerðar. Hann r>1 ehki líkur móður sinni fremur en Jónína. Hann er ljós- ‘eiður og bláeygur, hægur í fasi og fámáll, en þó hefur telp- an heyrt hann tala við Þorgerði á kvöldin, jiegar lokið er Verkum. Það kemur fyrir, að Þorgerður sezt niður í eldhús- lnu, þegar búið er að þvo upp eftir kvöldmat, og þá sezt rnundur niður á nróti henni. Jónína fer þá vanalega inn jH'r og telpan með henni, en ómur af samtali mæðginanna > rist öðru hvoru inn göngin. hegar Þorgerður er farin, er eins og Ásmundur Iiafi enga eirð 1 sér í bænum. Hann er úti allan daginn nerna rétt á ln‘úum, og á kvöldin fer hann í gönguför eitthvað út í busk- lUm helpan veit ekkert, hvert hann fer og spyr heldur ekki an því. ^ Jónína verður glaðlegri þessa dagana. Það kemur fyrir, að hekl §eri að gamni sínu við telpuna, og hún kennir henni 1Ir*unstur, sem er reglulega fallegt og þó nokkuð erfitt. punni fer að falla miklu betur við hana en áður. Hún ekk^Ur nðruvisl um hæinn, réttir betur úr sér og lokar ;rh ^ au^un 11111 eins °fr °g áður. Á kvöldin opnar hún eldhiis- ogann og hallar sér út um hann og horfir löngum og löng- m niður í sveit. 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.