Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Side 53

Eimreiðin - 01.07.1959, Side 53
EIMREIÐIN 195 ■l sumrin og sláturvinnu á haustin. Á veturna vefur hún vað- nial og spinnur fyrir fólk. Hún er ,,undarleg“, að því er fólk !eSir, en mesta hamhleypa til allra verka. Hún er eina konan 1 sveitinni, sem reykir eins og karlmaður, en hún hefur víst ®ert þ;*ð í mörg ár, því að fólk er löngu hætt að hafa orð á pvi- Telpunni finnst skrýtið að sjá hana reykja og stelst til l)ess að líta til hennar. Hún er reyndar dálítið lík Þorgerði, hugsar telpan. Báðar ei 11 úökkhærðar og hvassleitar, en eitt er þó ólíkt með þeim, '’S það eru hendurnar. Þorgerður hefur meðalstóra hönd, Vlta og tandurhreina af sífelldum þvottum. Þessi kona hef- 111 dökkbrúna hönd, alla skurfótta eftir moldarvinnuna und- ‘Húarnar vikur. Hún heldur utan um pípukónginn og reykir, SN° að snörlar í pípunni. Þorgerður kemur inn með kaffibolla á bakka og kökur með gestinum. Bollarnir eru aðeins einir, svo að hún ætlar að drekka með sjálf, eins og hún er vön, þegar gestir ma- Hún sezt á rúmið sitt andspænis gestinum og tekur N>ð’ að bæta flíkina, sem hún var byrjuð á. I Áðkomukonan slær öskuna úr pípunni sinni og stingur nni 1 brjóstvasann, áður en hún fer að drekka kaffið. 1 ,5llg mætti Asmundi niðri við Vör,“ segir hún, um leið og Ul' hellir rjómanum út í kaffið sitt. „flann var að fara með lna> vænti ég, og sat á þeirri blesóttu. Það er nú tamning, fCln Um er vert að ræða, sem ekki er svo sem að spyrja að herna á Horni.“ lianda ekki ar Ht'm sýpur á bollanum og lítur glottandi yfir til Þorgerð- en Þorgerður svarar henni ekki einu orði. Jónína grúfir yfir sauma sína, og telpan þorir ekkert að segja. i ”ba® má nú segja, að það er málgefið fólkið á Horni,“ seg- °nan og bítur í kökusneið. „Það er alltaf svo skemmtilegt v 'ieinrsækja blessað frændfólkið. Hvar er Jónatan? Ekki Clui ég, að hann sé genginn fyrir ætternisstapa, eða hvað?“ orgerður lítur upp frá saumunum og horfir á systur sína t onaulik, án þess að svara. Augnaráð hennar er svo kalt, að v f;unui hrýs lmgur við, og þó hefur hún oft séð hana al- j. e§a áður. En aðkomukonan er ýmsu vön, að minnsta °Stl bltnr það ekki á hana.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.