Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Page 56

Eimreiðin - 01.07.1959, Page 56
198 EIMREIÐIN Á kvöldin ter hún stundum niður í holtin að sækja kýrn- ar og rekur þær síðan aftur þangað niðureftir eftir mjalt- irnar, Jdví að Jrær liggja úti. Þegar döggin er fallin og allt er orðið hljótt, er eins og heimurinn verði annar og öðruvísi og hún sjálf líka. Stund- um Jjckkir hún varla sjálfa sig og spyr eins og í draumi: hvef er ég eiginlega? Ég heiti Elín. Ég er fimmtán ára. Ég er alin upp á Hjalla hjá henni Margrétu og honunr Guðmundi, Jrvi að hún mamma mín dó, Jregar ég fæddist og ég á engan föð- ur. — Þetta veit hún. Þó er eins og hún viti Jrað varla. Eins og Jrað sé ekki satt, heldur bara eitthvað, sem hún hefur heyrt og trúað, af Jrví að hún vissi ekki betur. En hvernig er Jressu þá varið? Hver er hún sjáll', hvað heitir hún og hvaðan kemur hún? Hún krýpur niður við lind, sem seytlar undan steini og lætur vatnið streyma yfir liendur sínar. Þær virðast hvítari e11 venjulega í hálfbirtunni. „Er Jretta ég?“ spyr hún eins og 1 draumi og horfir niður í lindina, eins og hún búist við svavi- En lindin niðar hæglátlega, eins og ekkert hafi í skorizt, og hún fyllir lófa sína af vatni og drekkur og baðar andlit sitt- Hún horfir út yfir dalinn. Reykirnir sjást ekki lengur a bæjunum, Jdví að J>að er orðið framorðið og fólk fer að ganga til náða. En á hverjum bæ er fólk, ungt og gamalt. Og fjöll' in í kringum dalinn eru eins núna og í fyrra og verða eins að ári, nema kannske ef skriða skyldí falla frammi í dalbotm eins og einu sinni fyrir mörgum árum síðan, áður en hun fæddist. Þarna er Horn, Jjar sem hún á heirna núna. Hún ;l að fara heim að hátta, Jdví að annars getur verið, að fólkið farl að undrast um hana. Hún gengur heim á leið hægt og hægt og hlustar án JreSS að vita, hvað það er, sem lnin býst við að heyra. Hún hefur yfrið nóg að starfa á daginn. Nú á að fara að slá. Jónatan hefur verið að dytta að amboðunum undanfa1' ið, og Ásmundur hefur bakkað ljái. Hún hlakkar til hey* vinnunnar, og þegar búið er að slá hring í kringum bæinP> tekur lnin visk úr einum múgnurn og andar að sér ihnn1' um. Svo er slegið og rakað dag eftir dag. Þær Jónína eru nU allan daginn, og Þorgerður er inni í bænum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.