Eimreiðin - 01.07.1959, Side 61
Um íorm-
Isyltinéar
eftir
Sigurð Jónsson frá Brún.
i ímaritið Dagskrá birti eftir mig bréfkom og lét því fylgja
abiugasemd.
Eg átti von á athugasemdinni, bjóst við henni átakameiri
(:n hún reyndist og þykir hún ekki bregða nægri birtu yfir
ttiálefni það, sem um var rætt. Nti er það með nokkrum ólík-
jnduin, en þó satt, að meira að segja um jafn ógeðfelldan
1 ut og mér eru ýmsar listastefnur vii ég þó heldur vita rétt
en hyggja rangt — hafi rangt verið, fer ég því enn á fjörurnar
1Ueð birtingu eigin viðhorfa, ef þá færi nær að fengizt gætu
liemandi rökræður um tilgang og afleiðingar jiess, af svo-
Uefndri iistsköpun síðari tíma, sem ég verð að óttast að nokkru
°g vantreysta að flestn öðru leyti.
^ Höfundar ókvæða ýrnissa, sem sézt hafa meðal annars í
'agskrá, henda sem sé fyrir hund og hrafn — auk fleira er
emnig gDtazt — stílgróða þeim og áhrifaauka, er hafa má af
endurtekningu áherzlna, framkvæmdri með notkun bragliða
°g endurtekningu hljóða, fenginni með stuðlum, höfuðstöfum
jö iími (miðrími, endarími), og þeir fá þetta birt þótt rit«tjórn
^ðkomandi rits sé fullljós gagnsemi endurtekningarinnar og
þótt
endurtekning Jiessa tvenns leyfi í sönni ferðinni flutning