Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Page 65

Eimreiðin - 01.07.1959, Page 65
EIMREIÐIN 207 svo auðveldan að síðan þykist hvert það £lón, sem nennir að þykjast eitthvað, vera skáld og listamaður og eiga heimtingu •l uppeldi á kostnað alþjóðar á listamannalaunum. Óþrifin af þeirri kröfu sérstaklega og fylgifiskum hennar: metingi og ófuud með tilheyrandi bræði í garð úthlutunarnefnda og oeimtufrekju um afnot alls þess, er einhverjum tekst að veita ser, eru ein næg ógæfa, ])ótt ekki komi til viðbótaráhlaðningur illrar framleiðslu. Hliðstæða þeirrar heimtufrekju eða sýnishorn er svo upp- lekin venja flestra að láta alla þá glymskratta, sem fyrir finn- •ist á heimilum þeirra garga nótt með degi og leita ætíð uppi annan verri hávaða, ef mælt mál skyldi skjótast inn á milli ióogum vanskilinna eða misskilinna ellegar lítt skynjaðra 'onverka, vitandi þó sennilega það, að vanskilinn, eða túlkun- 'n'laus hávaði er heilsuspillandi taugaraun og ávaninn sá, að 'ata athugalaust um eyru renna meira eða minna af því, sem "latti verða til menningarauka, er heimskandi, og gerir þá hátalaða, gargandi og geðvonda, sem eitthvað þurfa að láta lll sín lieyra, á meðan glymjandinn gengur, og hafa þá „eyrna- starfsmenn“ listamennskunnar líka fengið nokkuð af því litla, st'm ég tel mig vita um afleiðingar verka þeirra í stórum inn- •óktim þeim hlustendum til handa, sem ég þekki bezt til. Sönnun kenningarinnar um geðbrigðin ætti að vera nær- "t'k. Hún er innifalin í skapvonzkublæ ritsmíðar þessarar s.)alfrar, en hann er aftur tilkominn af hávaða og framhleypni Veiðskuldunarlausra manna í kringum vanbirga sjóði yfirfá- heklings allra íslenzkra fátæklinga: ríkisins sjálfs. l*.n — fyrst fátækt er nefnd — má geta þess einnig, að hér c 111 sökum mannfæðar of fáir njótendur listar, til þess að tök Setl á að svara kröfum lítils brots af svo smárri heild. Allt það, sem birt er, verður að eiga erindi til sem flestra 1 etrra fáu, sem notið geta, að öðrum kosti gerir það framleið- ‘l!1(la sinn hálfu ónýtari sjálfum sér og öðrum eir efni standa 1 • Haraldur Nielsson talaði íslenzku á meðan hér var, þótt oreskutnaður væri góður, og er það ráðleg kurteisi speki- ’Oonnum — eins þótt spakir séu aðeins að eigin dómi — að sömu hagsýni. Rétt er að vísu hverjum manni að bera gæta fra: m þann boðskap, er hann veit beztan og frjóastan, en hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.