Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Síða 66

Eimreiðin - 01.07.1959, Síða 66
208 EIMREIÐIN skyldi helzt ekki heimta hann samþykktan né sjálfan sig' styrktan til boðunar hans, nema hann flytji erindi sitt á skilj- anlegri tungu — skiljanlegri þeim, sem njóta skulu. Járnsmiður Ásmundar Sveinssonar og önnur bákn hans og furður bera með sér frumleika, dugnað og margvíslegt mann- tak, en minna hvað túlkunarhæfni snertir dálítið á stúlku- kindina, sem fór í siglinguna um árið, komst út fyrir Hrísey og gleymdi á utanlandsferðinni hvað hrífa hét á íslenzku og ]:>að án þess að hafa komizt svo langt, að hún lærði nafn á áhaldinu á öðru tungumáli, heldur bjó því til ónefni. Listbyltingamenn þeir, sem sýnt hafa lit á að skýra afstöðu sína, hafa mjög á orði kröfuna um frelsi til listrænnar sköp- unar, frelsi höfunda til að tjá sig eftir eðli sínu og þörfum listar sinnar. Þurftu þeir ekki Eysteinn Ásgrímsson, Jón Arason, Hall- grímur Pétursson, Matthías Jochumsson og Einar Benedikts- son sams konar frelsi? Nei, Jjeir komust af án þess. Þeim var J:>að frelsi að hlíta lög- um máls og menningar jjjóðar sinnar. Það var eðli þeirra og tjáningarvegur, jafnvel Jjótt þeir færu stundum fegur á veg- inum en aðrir áður og síðar og kunni að hafa fengið gang- lagið tamið í sig að ekki litlu leyti. Það mætti halda, að ný' prentaðir eða öðruvísi birtir stórbyltingamenn flestra list- forma væru flugumenn settir til liöfuðs allri Jijóðlegri menn- ingu. Jafnvel visnaðar greinar, sem enginn ætlaði til neins að nota, þarf að ráðast á. Útilegumannatrúna: löngu andað líkið: þessa horfnu skoðun, að til hafi Jieir menn verið, sem tókst að lifa á gæðum lands síns einum saman, þurftu Laxness og Gunn- ar Benediktsson að hafa fyrir skotmark, og þótt Þórbergnr Þórðarson játi trú sína á drauga, þá gerir hann ]>að svo skrýti' lega, að vel gæti það verið ein aðferðin til að slíta tengslin a milli forns tíma og nýs. Og þótt ekki væru margir í þeirri aðför af ráðnum hug> ])á er til bæði hermihneigð og mannalæti, sem gætu dregið 1 þann flokk fjölgun til drjúgra muna, kannske nóg til meið- inga, máske til dauða Jdví, sem móti er unnið og er af því, sem ég ann og met, fyrst að telja ljóðvana þjóðarinnar og brag' eyra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.