Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Síða 67

Eimreiðin - 01.07.1959, Síða 67
EIMRKIÐIN 209 En þótt um ekkert væri hér að gera nema gott eitt: iöngun manna til að finna nýjar leiðir og nema ný lönd, þá er þeim gofuga tilgangi bezt þjónað með því að hafa á því alla gát, ^lvar niður er stigið. Það kynni að vera blóm fyrir eða barn, sem betur væri ótraðkað og lemstrunarlaust. ðleira að segja hin fræga ferð Eiríks rauða og fjas hans llm gott land og grænt á enda leiðar lians hafði í för með sér hryggilegasta hungurmorð, sem sögur fara af: sult og eyð- ln§u hvítra Grænlendinga. Er ekki ráð að biðja listbyltingamenn að fara sér hægt og shíra varlega Grænland, þótt þeir rekist einhvers staðar á emhverja nýlendu? En ef endilega á að flytja þangað óðara °§ ' inna að ljóðsköpun (svo að ég haldi mig við það, sem mér ei aunast um nú), eða listsköpun einhverri, á árnóta frá- biugðnum grunni og dæmi var af dregið, þá í öllum bænum ,lú nnnendur og kunnendur þeirrar listgreinar okkur hin- um í hendur hið fyrsta lög og reglugerðir sköpunar sinn- ‘u> svo að við getum hætt að halda, að kúnstin sé öll í jm inni- m að láta „flakka allt, sem heimskum manni getur dott- lð ' hug“ og þurfum ekki lengur að óttast, að letingjar og "menni fari að velta upp bókum, af því að jDeir haldi vanda- minna að yrkja en framleiða beinamjöl úr fiskúi'gangi eða (lraga niður úr kú. hnn mætti langt mál rita og Jressu Jrarfara um Jaá, sem að lsu vilja stunda fagrar listir að fornum hætti, en skortir til I ss andríki, smekk og allan manndóm eða kunna svo lítt til erha> að J}eir geta ekki kontið saman óbrjálaðri stöku, né öðru svarandi, þótt sú væri ætlunin. Þeir vinna raunar einnig 'jon, e(i þeir reyna að fleyta frá sér einhverri vansmíð, en bæði > að þeir geta márgir hverjir ekki betur og er því ósjálfrátt irkið, og eins er framleiðsla þeirra ekki svo auðug af áróð- Ulsliði, að mjög verði hún til eftirbreytni. Er Jrað reynd í Þing- eyjarsýslu, að fáa afkomendur á sér þar bæjaríma sú, er aum- ugi einn þar orti og hefur að upphafi stökulíki Jretta: Nú er bezt að byrja á Vikurbænum á Flateyjardalnum. María heitir húsfreyjan, sem að stýrir innanbæjar. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.