Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 72
214 EIMREIÐIN Er það víst, að hrynbrjótar og braglýti skilji við tungumál okkar og skynsemi jafn ósködduð, ef gleypt yrðu sem veizlu- kostur? Ég tel því ekki treystandi. íslenzk tunga hefur áherzlu á fyrsta atkvæði orða. Það veldur því, að betur fer að lögum hennar stuðlað mál en óstuðlað. Allar þær þjóðtungur, sem ég hef spurnir af, hafa nokkra tilhneigingu til bragliðamyndunar og ríms, var lítillega bent á nokkra kosti slíkrar framsetningar, þar sem rætt var um mátt endurtekningarinnar, og þótt hér kunni að liafa borið með meira móti á þeirri stefnu, þá hvetur það ekki til að kasta henni á glæ, að hún hefur komið sér vel á meðal þjóðar okkar að þessu. Hún kynni einnig að vera ríkari hér en í ná- grannalöndum flestum fyrir þá sök, að íslenzkan hefur enga» þann horlið á sig fengið, sem málbreytingar þeirra þjóða urðu, er köstuðu tungu sinni eða afbökuðu svo, að rofnaði samband fomrar og nýrrar orðlistar þeirra. Þessi fastheldni við orðaforða, beygingar og stíl máls okk- ar hefur gefið okkur þann feng frelsis og sjálfstæðis, sem við nú njótum og það lítið af virðingu annarra, sem enn er ekki fullglatað. Ást mín og annarra slíkra forngripa á samstasði'J tegund bragiðju — og öðrum listgreinum að því skapi — bygg" ist á trú minni á blessun slíkrar fastheldni við allt fagurt og afleiðingagott, sem raun er á komin, þar á meðal á þann kröfu- freka sið fullorðinna, menntaðra manna, þótt nú sé að gleyiD' ast, að hleypa ekki fram hjá sér til annarra neinni þein1 ómynd, sem spilla kynni menningu og siðum, hvar seni kæmi. Margt má afsaka, sem gjört er, þótt óráðlegt þyki annars, ef það er tilraunastarfsemi, sent á að grafa upp, hvað leiði til betri tíma, fegurri og frjórri en áður hafa gefizt, og vissuleg3 er ungum og þroskalitlum höfundum vorkunn, þótt þel1 reyni að pota líflitlum gotsfóstrum sínum svo langt á leið, sClT1 þeir geta. En hvorki er form þeirra né efni eins nýtt og þel1 halda né jafn lítt reynt fyrir þeirra dag. Um efni eða skáld' skapargildi óbundinna, Ijóðrænna verka er hér ekki kostur á að ræða, en ljóðrænt mál myndríkt höfum við haft og þac>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.