Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 74
Roberí Burns Snemma á þessu ári voru liðin 200 ár frá fæðingu skozka þjóðskáldsins Roberts Burns. Burns er nokkurs konar átrún- aðargoð skozku þjóðarinnar. Ekkert skáld sitt elska jreir og dá sem hann. Hann var skáld náttúrufegurðar, frelsis og ásta fyrst og frernst. Þó að fremur fátt Ijóða Burns hafi verið þýtt á íslenzku, þá hafa ekki mörg erlend ljóðskáld notið slíkrar ItyJli sem liann. Frægustu þýðingar á íslenzku á kvæðurn eftfr Burns eru Hin gömlu kynni (Auld lang syne), sem Árni Páls- son þýddi, og Hví skal ei bera höfuð hátt (A Man ’s a Man íor a’ that), og íslenz.kaði Steingrímur Thorsteinsson það- Auk þeirra Steingríms og Árna, er mér kunnugt um þessa Burns-þýðendur íslenzka: Gísla Brynjúlfsson, Matthías, Step- han G., Magnús Ásgeirsson, Kristján Þ. Jakobsson, Sigurð Ein- arsson, Sigurð Norland og Helga Hálfdanarson, auk undirrit- aðs. Þessi þýðing lúrtist hér í tilefni af 200 ára afmæli skáldsins. Burns fæddist í þorpinu Alloway, skammt frá Ayr á vestur- strönd Skotlands. Hann ólst upp við bústörf í mikilli fátækt og neytti síns brauðs í sveita síns andlits, einnig á fullorð- insárum, Iraman af sem bóndi, en síðustu ár ævinnar var Jrann tollvörður. Burns orti flest sín kvæði á mállýzku heixna- héraðs síns, og eru þau því ekki ávallt auðskilin. Auk skáld- skaparins, lagði Burns mikla stund á þjóðlaga- og þjóðvísna- sijfnun, og varð honum í því efni mjög vel ágengt, enda samdi hann mörg sín fleygustu ljóð við skozk jrjóðlög. Kveikir margra kvæða hans voru skozkur alþýðukveðskapur, sem Burns blés í lífsanda á meistaralegan hátt. Enn fremur er til alhnik- ið af bréfum Burns, öll með ótvíræðu snillingsmarki, þó að eigi sé þau svo fræg sem ljóðin. Robert Burns andaðist 1796, aðeins 37 ára að aldri. Þ. Guðm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.