Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Page 83

Eimreiðin - 01.07.1959, Page 83
EIMREIÐIN 225 mönnum, jDegar til kastanna kom. Og enda þótt hann hefði heima í þeirra flokki, mundi hann sjálfur hafa rofið J^au tengsl, færi hann að rökræða það takmark, sem þeim var rík- ast í muna. Ungi presturinn var utanveltu, en þar sem hann Vlssi það, þrátt fyrir alúð þeirra og hylli, var það sönnun Þess, að fyrr meir hafði hann átt heima innan sambandsins. Hann hlaut að vera utanveltu, af því að hann var prestur. Hann bar enn þá hlekkina, og Jaeir háðu honum. Hann átti ser ekki þann eld, er hann gæti varpað á jörðu með kenningu Sl>mi 0g ieySt j^annig alla úr læðingi. hresturinn var maður ljós yfirlitum og smálimaður. Svip- Urmn var göfugmannlegur, og ókunnugir gátu hæglega hugs- sér, að hann ætti ættir að rekja til embættismanna, jafn- 'H kennimanna; en hann var nú samt einn Jaessara bænda- S()11a, sem er áskapað að verða bókaormur og allt af á nálum. Hann hafði aðeins verið nokkur ár í jarestakallinu, en var þó þegar orðinn vel liðinn. Guðsþjónustur hans voru vel sótt- ai > °g boðskapur hans var hæfilega blandaður áreiðanlegum Vlsdómi um jörðina, dýrin, kjör sveitafólksins og kristilegum iirynjandi, sem áheyrendur hans höfðu mætur á, en hefði gert l)essa bændur að draumóramönnum, ef Jjeir hefðu tileinkað Sci *lai|n til mánudagskvölds. Hann sló í glasið og talaði um þau áhrif, sem J^að hefði ,alt a sig að sjá karla og konur vinna að uppskerunni og atæklingana tína saman öxin. En hvers virði var kúffull P1 eskihlaða og auðugt heimili, ef hjarta eigandans var snautt °k átti ekki pakklæti til handa honum, er setti þungu öxin á stráin. j tir viðeigandi kyrrð hélt svo veizlan áfram frjálslegri og ■t'aðasamari. Orð prestsins voru fokin út í veður og vind; ei' l3au höfðu losað um tunguhaftið, leyst kímnigáfuna úr c (tngi og vígt mjöðinn, sent eftir var að drekka. 1 resturinn hafði hvað eftir annað ætlað sér að rísa á fætur U'fara, en beið aðeins eftir ástæðu til Jjess, er athygli hans eindist að húsfreyjunni. Hún kom gangandi Jrvert yfir stof- Ula; en í stað asans, sem áður var á henni, var nú komin ró- Cmi> er prestinn furðaði á. Þegjandi gekk hún til húsbónd- °g hvíslaði einhverju í eyra honum. Hann sat kyrr litla 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.