Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Page 86

Eimreiðin - 01.07.1959, Page 86
228 EIMREIÐIN fyrir vagninn," svaraði eldabuskan. „Þeir ættu ekki að aka uni húsagarðinn, svo að allt fólkið verði vart við það, hrópaði húsbóndinn og hraðaði sér til dyranna. „Þú gætir sagt, að presturinn sé að fara,“ sagði konan. „En guð sé mér næstur, að mér skuli detta annað eins í bug,“ stundi liiin og brá svunt- unni upp að andlitinu. Húsbóndinn sneri við, gekk til kúasmalans og gaf honum á hann. „Hvers vegna gerðir þú þetta,“ sagði presturinn- „Þetta er þér að kenna, þér að kenna, hreytti húsbóndinn út úr sér með þess háttar munnherkjum, er gerðu orð hans 1 ítt skiljanleg. „Hvers vegna er þetta mér að kenna, hvers vegna?“ stundi kúasmalinn upp, urn leið og hann bar hönd fyrir höfuð sér. „Ég þekki þig,“ sagði húsbóndinn með andköfum. „En hvers vegna skellir þú skuldinni á mig, hvers vegna, andskotinn þinn,“ rumdi í kúasmalanum. Hann settist keikur í sæti sitt, hreyfði hvorki legg né lið og lokaði ekki augunum, þegar hús- bóndinn tók að löðrunga hann á nýjan leik Hann horfði hvössum, tryllingslegum sjónum í kringum sig, sem ölhun stóð beygur af. Presturinn þreif í handlegg húsbóndans og sagði um leið með valdsmannsbrag: „Ég vil ekki vera sjónarvottur að svodd- an framferði. Hér getur verið um fleiri að ræða. Og þú ger- ir þetta ekki vegna drengsins. Þú gerir þetta af því, að þú ert hræddur við gesti þína. Þér ber rneiri nauðsyn til að minnast þess, að á lnisráðanda hvílir ábyrgð.“ Húsráðandinn hrökklaðist undan, og honum féll allur ket- ill í eld. Hvað get ég gert? sagði hann hásum rómi. Hvað get ég gert gagnvart gestunum? Og livað get ég gert vegna Jens Otto?“ Presturinn horfði á hann fjarrænum augum og skildi 1 einni svipan, hvað honum hafði borið að gera. Hann gekk til drengsins og spennti greipar. Alltaf heyrðist til gestanna úr vei/lusalnum, en bænamálið og hikandi rödd prestsins i hálfum hljóðum skaut þeim loktim milli þeirra tveggja heirna, að kyrrðin kom til þeirra, þar sem dauðinn var gestur. Þen drupu höfðum, kúasmalinn einn sat hnarreistur og starði frarn fyrir sig.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.