Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Side 88

Eimreiðin - 01.07.1959, Side 88
230 EIMREIÐIN á eitt tréð, en þá hvarf það honum sjónum og var komið í fjarskann. Hann nam staðar á háhæðinni. „Hvað var það annars, sem ég sagði,“ umlaði í honurn, og hljómur orðanna ómaði enn þá í eyrum hans: „Fyrst verð ég að veita öðrum aðstoð.“ „Guð almáttugur! Hvernig get ég hjálpað öðrum?“ Hann kiknaði í knjáliðunum. Því næst lá honum við að hlæja að eymd sinni. Hann lagði af stað og gekk lengra áleið- is hraðari skrefum. Þetta var aðeins ístöðuleysi, ltugsaði lrann með sjálfum sér, og hláturinn sauð aftur niðri í honum, alveg eins og mönnum ykist þróttur við að ganga hröðum skrel- um. Hann stikaði áfrarn eftir þröngum stígnum í áttina til kotanna á sandhæðunum. En enda þótt skuggsýnt væri, sá hann brátt sýn, er dró tir honum allan þrótt og gerði hann aftur alveg magnstola. Hann var kominn þangað, þar sem stígurinn, er hann hafði ekki fundið, lá inn á aðalveginn. Andspænis stígnum voru tvö tré og milli Jreirra hrunndæla og brynningabytta. Á henni sat dökkleit vera. Það var fað- irinn. Hann sat Jrarna með drenginn í faðminum. „Ég vil hjálpa þér,“ sagði prestur. Maðurinn bærði ekki á sér. „Ég vil hjálpa þér,“ endurtók presturinn. „Getur Jni vakið hann upp frá dauðum?" sagði faðirinm Hann stóð á fætur og gekk með byrði sína upp til kotanna- Prestur horfði á eftir honurn, þar til hann ltvarf sjónum 1 myrkrinu. Þá settist prestur á brynningabyttuna. „Þetta kom mér ekki á óvart,“ tautaði hann. Hann hlustaði, en ekkert hljóð barst að eyrum honum frá veginum né ökrunum 1 kring. Þá heyrði hann vatnsdropa leka af laufblaði. Hann datt niður í vatn. Prestur sat enn stundarkorn og beið þeSS> að annar dropi félli. Þá sneri hann sér við og sveigði Jrétt- settar laufgreinarnar til hliðar. Hann sá niður í skuggalegt vatn, mergilnámu. Hann starði lengi á vatnið, senr var l;l' dautt og gáralaust. Presturinn vissi ekki, hvað hann átti til bragðs að taka- Hann vissi ekki heldur, hversu lengi hann hafði setið þarna- Og þegar liann reis á fætur, vissi hann ekki, hvert hann átti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.