Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Síða 89

Eimreiðin - 01.07.1959, Síða 89
EIMREIÐIN 231 aÖ fara. En hann tók brátt til fótanna og gekk hröðum skref- Uln í áttina til kotanna. Hann hægði á sér, meðan hann gekk *raru hjá tveimur næstu kotbæjunum. Þeir stóðu þarna í haust- hrjáðum görðum, en bládimmar gluggarúðurnar sneru út að veginum. Þegar hann kom að þriðja kotinu, sá hann bjarma *la l.jósi bakdyramegin. Hann læddist kring um húsið, eins °g þjófur. Fótatak hans hvarf í grassvörðinn, svo að hann gat gengið að glugganum, án þess að vart yrði við hann. Hann sá inn í lítið, gulkalkað eldhús. Þar sat faðirinn í 'itbi, dimmu skoti við eldstóna og hallaði sér að svartbrýnd- Unb opnum reykháfnum. En undir gluggannm var borð; á 1>V1 hvíldi drengurinn. Presturinn sá höfuð hans greinilega. ^íóðirin sat á stól hjá borðinu. Á borðinu við hvirfil drengs- llls hjgaði á kerti, og bar birtu í hina rósömu og fölu ásjónu hennar. Hún var dökkhærð, og hún bar mcð sér, að hún hafði Verið fríð sýnum. Hún sat þarna ógrátandi og hélt í hönd thengsins. Daula glætu bar um hálfopnar dyrnra inn í stof- una. Presturinn sá grilla í nokkra barnakolla, sem störðn ham i eldhúsið yfir borðröndina. Hann gekk hljóðlega á burt, læddist, en flýtti sér samt <un lijá kotunum. Hann heyrði vagnskrölt niðri á veginum. ^ogiaust læknirinn. Hann beygði af veginum út á akrana. ann tók til fótanna. Fyrir honum varð ógreiðfært og rakt fT Ur endi, en hann hljóp samt allt hvað af tók. Hann hljóp ‘Un lijá þorpinu í áttina til prestssetursins. Þá nam hann S1<*ðar sem snöggvast til þess að kasta mæðinni, en þegar hann 111 ’ að tryllingslegar og hamslausar hugsanir steðjuðu aft- 1 honum, Iiélt hann hlaupunum áfram, másandi og stynj- nifii. En þegar hann gekk inn á stórt og autt hlaðið fyrir ‘Unan Prestssetrið, kreppti hann hnefana og varð rólegri. Það, gerzt hafði á veizlusetrinu, var honum nú eins oa; aamall ið °raunhæfur draumur. En barnakollarnir, sem hann sá ms grilla í í rökkrinu, voru sannreynd. Framh.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.