Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Side 90

Eimreiðin - 01.07.1959, Side 90
Dulræíiar frásaáftír Bóni segir til sín. Finnbogi Finnsson hét maður. Hann fæddist í Finnskofum norðan við Læknisstaði á Langanesi og ólst upp þar norður frá. Ungur kynntist hann stúlku. Felldu þau hugi saman og heitbundust. En eitt sinn, þegar unnusta hans reið yfir Mið- fjarðará í vexti, féll stúlkan af hestinum og drukknaði. Var hann alltaf undarlegur síðan. Fékk hann þá hugmynd, að móð- ir sín hefði fundið sig á Skoruvíkurfjöru og lagði fæð á hana l'yrir, því að hann taldi sig ríkisarfa Frakklands og nefndist Napóleon Bónaparti, en var almennt kallaður Bóni. Lét Itann sér það vel líka, en hinu rétta nafni mátti ekki nefna hanm og forðuðust það allir, sem ekki vildu gera honum gramt i geði. Eitt sinn lenti hann til Kaupmannahafnar án vega- bréfs. Ef'tir að Bóni kom lieim, dvaldist hann á ýmsum stöðum nyrðra. Síðustu æviár sín átli liann heima á Þórshöfn. Hann var lítill vexti, snyrtilegur og hnyttinn í svörum, en eigi við aflra skap, enda geðjaðist honum miður vel að sumu fólkx- T. d. lét hann móður sína alltaf afskiptalausa, þó að hmi byggi við þröngan kost ein saman á Þórshöfn. Mun það við- horf liafa skapazt af áður nefndri hugmynd. Ævi Bóna lauk á þann óvenjulega fiátt, að hann hvarf um haust seint á næturþeli, þá mjög farinn að kröftum. ítrekuð leit daga og nætur í nágrenni Þórshafnar eftir livarf hans hax engan árangur. Alllöngu eftir livarf Bóna stóðu þrír mem' úti á Ytri-Brekkum, Davíð Vilhjálmsson, bóndi þar, Marixxo Sigurðsson, sem enn er á lífi, og gamall maður, Sigurðm Magnússon. Sigurður mælti þá við hina: „Nei, sjáið þið hann Bóna, hann gengur til hans JarpS sem Marinó átti og stóð þar í túninu, eins og títt var xm'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.