Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 95

Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 95
Tónlistin A þessu ári er víða um lönd minnzt tveggja meistara tón- listarinnar, Purcells, sem fæddur var fyrir 300 árum, og J lán- (lels, sem dó fyrir 200 árum, báðir í Lundúnum. Henry Purcell fæddist 1658 eða 9. Fæðingardagur hans er enn óljós, jafnvel faðerni hans var lengi vel ekki fullvíst. Hann var kominn af þekktri ætt tónlistarmanna í London °g vakti þegar á unga aldri atlrygli fyrir frábæra hæfileika. ^aðir hans, Thomas, kom lxonunr ungum í drengjakór kon- tuiglegu kapellurnnar, og 12 ára gömlum var honum falið semja lag við óð til konungsins á afmælisdegi hans. Er ^ann fór í mútur og gat ekki lengur sungið í drengjakórn- um, gerðist hann nótnaskrifari og orgelstillir. Þá hóf hann tónlistarnám fyrir alvöru hjá organistanum í Westminster J Jey> dr. Blow, en 21 árs að aldri var hann orðinn svo fær, að fimeistarinn lét af embætti til þess — að því er sagnir herma - ’ »hæfasti maður Englands“ sæti í hinu virðulega embætti. . 1682 skipaði konungurinn, Charles II, hann einnig organ- ls|a við Kgl. kapelluna (Chapel Royal). 23 ára var hann orðinn ,llei kasta og mikilvirkasta tónskáld síns tíma í Bretlandi. En ^arfsasvi hans varð ekki löng. Hann dó 21. nóv. 1695, aðeins 1 ara að aldri. Dauða hans bar að með þeim hætti, að kvöld n°kkurt hafði hann verið lokaður úti — úr sínu eigin húsi — olkælzt, enda var hann berklaveikur. Purcell átti 6 börn, ■s>ui og 2 dætur. 3 elztu synir hans dóu á undan honum — emiug Berklum. Eldri dóttirin giflist og eignaðist dóttur, 'Crn dó barnlaus. Yngri dóttirin dó á barns aldri, en yngsti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.