Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 98
EIMREIÐIN 240 organistastarf það, sem Buxtehude var að láta af. Mattheson átti að fá starfið, en sætti sig ekki við þá kvöð að giftast dóttur Buxehudes, og varð það úr, að hvorugur tók stöðuna. Ári síðar háðu þeir einvígi út at smámunum einum fyrir utan óperuna að lokinni sýningu. Báðir sluppu óskaddaðir, en Hándel naumlega, vestishnappur hafði bjargað honum frá holstungu. Þrátt fyrir þetta voru þeir Mattheson að jafnaði góðir vinir. — Árið 1705 voru fyrstu 2 óperur Hándels settar á svið í Hamborg, og 2 aðrar óperur samdi liann, áður en hann hélt, árið 1706, til Ítalíu, sem þá var höfuðból lista, ekki sízt óperutónlistar. Sagan segir, að í Feneyjum hafi Hándel verið boðið á grímudansleik og Domerico Scarlatti (eitt fræg- asta tónskáld ítala) hafi sagt, er hann heyrði hann leika á harpsikorð við það tækifæri: „Annaðhvort er þetta hinn frægi Saxlendingur eða dj............. sjálfur!" 22ja ára að aldri er hann orðinn víðfrægur sem hljóðfæraleikari og tón- skáld. — Árið 1710 kvaddi hann Ítalíu og hélt til Englands. Stíll hinnar ítölsku óperu blómstraði þá í London. Purcell hafði legið 15 ár í gröf sinni, og dr. Blotv hafði ekki reynzt megnugur að halda uppi merki Purcells. Hándel dvaldist hálft ár í London í jiað sinn, en fór svo til Hannover og gerð- ist hljómsveitarstjóri við hirð kjörfurstans þar. Árið 171- fór Hándel öðru sinni til Englands, en er hann ætlaði að lialda aftur heim til Hannover, gerðust þau tíðindi (1714), að hús- bóndi hans fluttist til Englands og gerðist konungur þar (Georg I.). Hándel settist þá að í London, gerðist enskur þegi1 og bjó Jrar til æviloka. f London samdi Hándel 40 óperur (af alls 45) í ítölsktnii stíl og var einnig hljómsveitarstjóri við flutning Joeirra. Hin síðari ár var hann og leikhússtjóri. Er árin liðu, tóku menn að Jmeytast á hinum ítalska óperustíl, sem Hándel hafði, í krafti yfirburða sinna, haldið svo mjög að Lundúnabúum. í kring' um 1740 fór hann Jtví að gefa sig meira að samningu óta- tóría. Þeim var fálega tekið í fyrstu, en með „Messíasi", 1742, vann hann sinn stærsta sigur. 32 óratorí samdi hann alls, og er Messías Jteirra frægast. Það er flutt árlega víða um lönd, og víða í Bretlandi er það flutt þrisvar á ári, þ. e. á öllum stor- hátíðum kirkjuársins. Meðal annarra tónsmíða hans má nefna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.