Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 103
ftitigi Sigurjónsson: Á VEÐRA- MÓ I UM. Akureyri 1959. Heiti bókarinnar er sannnefni. löfundi eru veðrabrigði liugleik- í® yfkiscfni, enn fremur alls kyns '•cytileiki og óvissa. Hann kveð- nr 1,111 árstíðir, æviskeið, vonir og 'ioa. j vajj yrkisefna gætir tals- Verðrar hugkvæmni og fjölbreytni, en því miður verður oft lítið úr |óðum efnum í höndum skáldsins. nefni kvæðin Torfbæir og ste>nhús og Leitið, en þér munuð ‘ finna. Fjölbreytni Ijóðanna Á. 1JV> minni cn yrkisefnanna. >ns vegar skilur bókin eftir nokk- u> heildaráhrif og veldur því lífs- ° un höfundar, karlmannlegt raunsæi og ást á lífinu eins og það er. Búningur kvæðanna er hvergi nýstárlegur, en ekki skal það lagt þeim til lasts. Hitt er verra, að kveðandi er víða gölluð og mál- smekkur höfundar virðist skeikull. Bragliðir eru óreglulegir og stuðl- um stundum hlaðið í ljóðlínur, sem bera höfuðstaf: — og söng mér ljóðið um ljósið og skuggann á lífsins hverfanda /iveli. Kvæðin eru ort á „ljóðmáli“ all- fjölbreyttu og oft hátíðlegu. En lesandinn linýtur stundum um ósmekkleg orð, jafnvel slettur. Sem a8 við „I>ið þekkið fold með blíðri brá“ fyrir einsöng, kór °S l'ljónisveit, menúett fyrir kammerhljómsveit, sönglög o. fl. Helgi lætur lítt yfir sér og gerir sér lítið far um að koma tonsmíðum sínum á framfæri. Þó eru sumar tónsmíðar hans lleð því ])ezta sinnar tegundar, sem til er íslenzkt, s. s. kaflar -• strokkvartettinum, fiðlu-tilbrigðin og fiðludansarnir. §l er hugvitsamur og kann vel til verka. Beztu tónsmíðar eru byggðar á þjóðlegum stefjum, þótt frumsamin séu. e^rtlar eru bæði pólytónal og pólyrytmiskar og því erfiðar, ”Sannfærandi“, e£ vel tekst um flutning þeirra. (." jSHilegt væri, að Helgi gæti farið að gefa sig eingöngu að tniðuin og meira kæmi fram eftir hann en að undan- 11 ■ Að slíkt tækist, ætti að vera bezta afmælisóskin til hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.