Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 13
bókmenntirnar og þjóðfélagið 77 fjarri, að ég aðhyllist þann hátt þeirra austan járntjalds, að senda skáld og rithöfunda, sem stjórnarvöldin telja semja óæskilegar og þeim skaðvænar bækur, á vitfirringahæli eða í margra ára vist í fangabúðunr, en það verður því óbifanlegri sannfæring mín, sem ég rýni oftar í örlagavef þjóðarinnar á liðnum tínra og hlut skálda í þeim vefnaði, að slíkunr mönnum samtíðar og framtíðar er engan veginn sæmandi að láta villa svo um fyrir sér, að þeir inni ekki af höndum jákvætt starf, þá er settur er upp og síðan ofinn sá vefur, sem ræður örlögum þess tíma, er enn sér ekki til, þar eða Skuld skyggir fyrir sjón. En á þessu virðist mér vera verulegur misbrestur. Okkur er °g sagt, að sögu hinnar epísku skáldsögu sé þegar lokið. En hin ungu skáld eru uppalin á nýrri söguöld, sem er sízt óglæsilegri en hin fyrri, en eins og hún um margt varhugaverð. Skyldu þarna ekki vera menn og atburðir, sem hafa verið eða eru að skapa íslending- nm mikil og margslungin örlög, og kynnu að geta blásið frjómögn- uðu lífi í epíska skáldgáfu og veitt henni reisn, sem kynni að jafn- ast á við þá, sem við höfum orðið vitni að undanfarið við: bók- menntalegt fitl rómaðra sagnaskálda við kynfæri og þarfaganga mannlegs líkama, skáldskaparlegar athafnir, sem hvorki þjóðin al- mennt né ráðamenn hennar telja til verðlaunaverðra andlegra afreka. Þá kem ég að öðru veigamiklu atriði með; tilliti til framtíðar íslenzkra bókmennta og æskilegs áhrifavalds þeirra til manndóms og menningarauka. Sakir þess, hve þjóðin er og verður fámenn enn um langt skeið, ber brýna nauðsyn til þess, að skáld og rithöfundar leitist við að velja verkum sínum það form, að þau verði skiljan- leg þorra allra allvel greindra og bókfúsra manna, en svo sem það er mikilsvert þjóðinni, er það beinlínis í þágu skáldanna sjálfra, ef þeir eiga að geta gert sér vonir um, að fá bækur sínar greiddar á sómasamlegu verði. Þessu verður og það að fylgja af hálfu ráða- nranna í færðslumálum, að fræðsla í bókmenntum verði stórum meiri og víðtækari og með öðrum og virkari hætti en lringað til. Ennfremur, að ríki, sýslur og sveitarfélög veiti fjárstyrk félögum, sem stofnuð verði til kynningar á íslenzkum bókmenntum og höf- undum þeirra. Ef að franrangreindu verður stefnt af gagnkvæmum skilningi og áhuga stjórnarvalda, þjóðarinnar og skálda og rithöfunda, er það trúa mín, að svo megi fara, að íslenzkar bókmenntir megi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.