Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 39
ISLENZKUR SMÁRI 103 þú skalt ekkert eyðileggja fyrir öðrum. Skóflan gengur liratt og skóflan gengur hægt, þegar hún skefur steininn, sem óðum kemur í ljós. Ómurinn frá húsi höfðingj- ans dofnar og skugga bregður á moldvörpuna. Höfðinginn stendur í svaladyrunum með glas í hendinni og horfir á stjörnubjartan himininn, svo kemur hann slagandi fram að svalahandriðinu og lítur niður. — Hei, hver er þar? kallar hann til moldvörpunnar. — Inn- brotsþjófur? Hann ltlær og glas- ið slæst við handriðið. Mold- varpan grefur áfram og lítur ekki upp. . . . F.rtu mállaus, mannskratti? . . . Ha? . . . Ekk- ert svar. Höfðinginn gengur að svaladyrunum og kallar inn. — Komið og sjáið . . . Hei, komið segi ég . . . Ég hef fundið inn- brotsþjóf. Hann kemur aftur fram á svalabrúnina ogrýnir. . . . Nokkrir koma. — Sjáið, þetta kallar maður framsýni. Hann er að grafa sig inn í húsið. . . . Ha? . . . Svona menn ætti að hafa í fyrirtækinu. Menn, sem sjá með báðum aug- nm fram í tírnann, en ekki þá, sem horfa með öðru auganu of- an í vasa minn en með hinu á klukkuna. . . . Hei, manni! hve- nær verðurðu kominn inn í hús- ið mitt? . . . F.ftir viku? . . . Ha. ■ • . Svaraðu, eða ég kalla á lög- regluna. Fólkið hlær og nú er frúin komin út á svalirnar. Hún tekur svipþung í handlegg bónda síns. —• Komdu, segir hún, hættu þessu rausir. Moldvarpan hefur nú grafiðj frá steininum og reynir að ná tökum á honum. Hei, hrópar höfðinginn og reynir að hrista af sér fast tak konunnar. — Finnirðu fjársjóð, vil ég láta þig vita að ég er eig- andinn. . . . Hevrirðu það, karl minn? . . . Ég gæti sjálfur fjár- sjóða minna. Höfðinginn ryður sér braut í þvögunni á svölun- um, en þar var orðin þröng. Hann stefnir á dyrnar og fólkið víkur úr vegi. Moldvörpunni hafði tekist að( lyfta steininum upp á bakkann, er með skófluna í hendinni og ætlar að fara moka í lioluna. Höfðinginn kemur slagandi út á lóðina, þrífur í öxl hans og snýr honum við. Þeir horfast í augu. — A-ha. Það ert þú, segir höfðinginn og augun fljóta. Hann heldur í öxl moldvörp- unnar og ruggar. Þú komst til að grafa upp steininn? — Já. Moldvarpan lítur und- an og hræðist hópinn á svölun- um. — Hvers vegna að grafa hann upp? spyr höfðinginn, þorðirðu ekki að grafa fram hjá? . . . O, lietjan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.